Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Blaðsíða 24

Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Blaðsíða 24
ÖMINNISDRYKKURINN Framhald af bls. 236. lét hvíta höfuÖið síga hálf-dottandi of- an í bringuna. ViS hliS hennar sat grár köttur meS grænum augum, sleikti á sér lappirnar og malaSi. Heinz gekk til gömlu konunnar, heilsaSi henni virSulega, og sagSi henni erindi sitt. ,,Eg þekki allt sem viS kemur ó- minnislindinni“, mælti skógarkonan, ,,og vil ekki hindra þig frá aS bergja af vatni hennar, vesalings drengur. Oll sú borgun, sem eg krefst af þér, ef þú vilt bergja af þessum ágæta drykk, er aS þú framkvæmir fyrir mig fyrst þrjú skyldstörf. ÆtlarSu aS gjöra þaS ?“ >>Já, ef ég get“. ,,Eg ætlast ekki til neinna ómögu- legra hluta af þér. Þú byrjar á því aS höggva niSur skóginn bak viS húsiS mitt. ÞaS er fyrsta skyldstarfiS“. Hinn ungi maÖur samþykkti þaS. Gamla konan fékk honum öxi og fylgdi honum á staSinn. Heinz rétti úr sér og sveiflaÖi öxinni, og meS sérhverju höggi, sem hann hjó, hugsaÖi hann sér að hann væri aS hæfa keppinaut sinn. Trén féllu til jarSar meÖ braki og brest- um fyrir hinum aflþrungnu höggum, og brothljóÖiS hafÖi góS áhrif á hann. Þegar kveld var komiÖ fór Heinz aS langa í mat, því hann var orSinn mjög hungraÖur. Hann þurfti ekki lengi aS bíÖa, því út úr húsinu kom stúlka, sem setti körfu fulla af mat fyrir hinn þreytta viSarhöggvara. Þegar Heinz leit upp augunum, sá hann frammi fyrir sér dásamlegt yndis- legt andlit f umgjörS af gullnu hári, sem speglaÖist í síSustu geislum kveld- sólarinnar. Þetta var dóttir gömlu skóg- arkonunnar. Hún horfÖi vingjarnlegum áugum á unga sveininn sorgbitna og stóS hjá honum nokkra stund. En þeg- ar hann yrti ekki á hana, gekk hún í burtu. Heinz át og drakk. Svo tíndi hann saman furugreinar og viSarmosa til aS hvílast á, lagÖist út af og svaf draumlaust af nóttina. En þegar hann vaknaÖi um morguninn, vöknuSu sorg- ir hans einnig. Hann tók öxina í hönd sér og veitti trjánum svo harSa atlögu, aS skógurinn bergmálaSi hin þungu högg hans í míl fjarlægÖ. Og um aftanskeiÖ, þegar hin yndisfagra mær færSi honum kveldverÖinn, þá var Heinz ekki eins sorgbitinn og daginn áÖur, og vegna þess aÖ honum fannst hann yrÖi aÖ segja eitthvaÖ, þá mælti hann: „Gott veSur í dag“. Mærin svaraSi: ,,Já, þaS er mjög gott veÖur“, og svo hneigÖi hún sig og fór heim. Þannig liSu sjö dagar, hver öSrum líkir, og á sjöunda deginum hjó Heinz niSur seinasta tréS. Skógarkonan gamla kom til hans, hældi honum fyr- ir iÖni hans og mælti: ,,'Nú kemur annaS skyldustarfiÖ“. Þá átti Heins aS grafa upp trjáræt- urnar, stinga upp jarÖveginn, gróSur- setja korn og sá fræi. AÖ þessu verki var hann í sjö vikur. En á hverju kveldi, þegar dagstarfi hans var lokiS, færÖi dóttir gömlu konunnar honum kveldverSinn, settist á trjástofn nálægt honum, og hlýddi á Heinz þegar hann var aS segja henni frá umheiminum. Og þegar hann lauk máli sínu, rétti hún honum hvítu höndina og mælti: ,,GóÖar nætur, kæri Heinz“. Svo fór hún heim, en Heinz leitaSi sér aS hvílustaS og féll strax í svefn. Þegar sjö vikur voru liSnar, kom 252 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.