Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 40

Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 40
12 BANKABLAÐIÐ Eftirlaunasjóður Utvegsbanka Islands h.í. Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegs- bankans á sér ekki langa sögu að baki. Hann var stofnaður fyrir rúmum átta árum með 33 þúsuncl króna framlagi Útvegsbankans. Með stofnun Eftirlaunasjóðsins var mikið og gott verk unnið í þágu starfs- fólks bankans. Veit ég engan vanmeta þá ágætu stofnun. Hins vegar hefir tíminn leitt í ljós að starfsfólkið vill annað og betra fyrirkomulag. Það vill leggja meira fram og fá auknar ti’ygg- íngar. Á aðalfundi í F. S. Ú. f. 1942 var rætt um Eftirlaunasjóðsmálið, og komu fram eindregnar óskir um endurskoð- un á reglugerð sjóðsins. Var stjórn félagsins falið málið til fyrirgreiðslu. Ritaði hún stjórn bankans bréf það er hér fer á eftir í afriti: ,,Á aðalfundi Útvegsbanka fslands h.f. 1934 var samþykkt að stofna Eftir- launasjóð starfsmanna Útvegsbanka ís- lands h. f. Var sjóðnum sett reglugerð, og tók hann til starfa 1. október sama ár. Reglugerðin sem þá var sett, er enn í gildi, að öllu óbreytt frá upphafi. En samkvæmt ákvæðum 16. gr. reglugerð- arinnar, getur fulltrúaráð bankans breytt henni, ef að þess er álitin þörf. Þar eð vér teljum brýna nauðsyn að reglugerðinni verði breytt nú þegar leyfum vér oss að mælast til þess við háttvirta bankastjórn, að hún komi á framfæri við fulltrúaráð bankans eftir- farandi tillögum vorum til styrktar sjóðnum og endurbóta á reglugerð hans: 1. Bankinn greiði álitlega upphæð í sjóðinn (t. d. 50—100 þús. kr.). 2. Bankinn hækki tillög sín í sjóð- inn til jafns við sjóðfélaga í allt að 5% af greiddum grunnlaunum. 3. Ákvæði 9. gr. um hámarksmeðal- laun kr. 10.000.00 verði breytt til hækk- unar. Að fengnu samþykki ofanritaðra til- lagna, eða þess, er samþykkt kann að verða, verði sjóðfélagar aðnjótandi auk- inna hlunninda, eins og sjóðurinn frek- ast leyfir. Sérstaklega teljum vér nauðsynlegt að tryggingarfyrirkomulaginu verði breytt í það horf að kjör ekkna frá- fallinna sjóðsfélaga og styrkur til barna þeirra verði aukinn að verulegum mun. Vér viljum ennfremur fara þess á leit að meðan yfirstandandi stríð og ástand ríkir, greiði bankinn dýrtíðar- uppbót á allar greiðslur úr Eftirlauna- sjóði, án þess að þær greiðslur skerði sjóðinn. Vér væntum sérstaklega með tilliti til góðrar afkomu bankans á ái’inu 1941, að málaleitun vorri verði vel tek- ið og að háttvirt bankastjórn styðji framgang málsins. í trausti góðrar afgreiðslu“. Bréfi þessu var ákaflega vel tekið og samþykkti aðalfundur bankans kr. 100.000.00 framlag í Eftirlaunasjóð starfsmanna. Allir starfsmenn eru stjórn bankans þakklátir fyrir þá rausn, er Eftirlauna- sjóður varð aðnjótandi. Ég vona að Eftirlaunasjóður eigi oftar eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.