Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 46
18
BANKABLAÐIÐ
Starfsmanna-annáll
Landsbankans 1942
Nýir starfsmenn:
5/1 Viktoría Jónsdóttir.
18/2 Elísabet Jónasdóttir.
18/2 Gunnar Ólafs.
2/5 Ari Guðmundsson.
6/5 Torfi Ólafsson.
6/5 Sverrir Elíasson.
11/7 Ragna Magnúsdóttir.
18/8 Knud Kaaber.
15/8 Róbert Þórðarson.
27/8 Sverrir Þórðarson.
1/9 Erlendur Einarsson.
1/10 Ólafur Guðnason.
5/10 Ragnheiður Viggósdóttir.
10/10 Ragnheiður Árnadóttir.
Úr bankanum hafa farið:
12/3 Hörður Þórðarson, gerðist skrif-
stofustjóri Sparisjóðs Reykja-
víkur.
15/5 Davíð Davíðsson, tók við starfi
í Sparisjóði Reykjavíkur.
16/7 Halldóra Þorgilsdóttir.
1/9 Vilhjálmur Bjarnar.
1/ 10 Gunnlaugur Björnson, tók við
starfi i Útvegsbankanum.
Nýir fulltrúar 1. launaflokks:
1/1 ’42 Helgi Magnússon.
1/1 '42 Haukur Vigfússon.
1 10 ’42 Klemens Tryggvason, og
jafnframt skipaður forstöðu-
maður nýstofnaðrar hag-
fræðideildar bankans.
1/1 ’43 Höskuldur Ólafsson.
1/1 ’43 Vilhelm Steinsen.
1/1 ’43 Þorvarður Þorvarðsson.
Nýir f ulltrúar 2. launaflokks:
1/1 ’42 Björn Ólafs.
1/1 ’42 Ingólfur Þorsteinsson.
1/1 ’42 Þórir Kjartansson.
1/10 ’42 Georg Hansen.
Kaup þingsstjóri:
16. desember var Jón Halldórsson skip-
aður forstöðumaður hins nýstofn-
aða kaupþings Landsbanka Islands.
Björn Ólafs er kaupþingsritari.
Aðrar breytingar:
Georg Hansen lét 1. október af bókara-
störfum i útibúinu á ísafirði, sem
hann hafði gegnt í rúmlega 4 ár,
en við tók Kristján Torfason,
starfsmaður bankans í Reykjavík.
Georg tók aftur við starfi í bank-
anum í Reykjavík.
Einar Ingvarsson tók um miðjan októ-
ber við starfi í útibúinu á ísafirði,
en í stað hans kom þaðan Sveinn
Elíasson í bankann í Reykjavík.
Nanna Ólafsdóttir tók aftur við starfi
sínu í bankanum 22. júlí, eftir hálfs
árs dvöl í Bandaríkjunum. Hún
hafði styrk úr Námssjóðnum.
Lárus Jakobsson fór til New York i
aprílbyrjun, með styrk úr Náms-
sjóðnum.
Þeir Þorsteinn Jónsson bankafulltrúi
og A. J. Johnson bankagjaldkeri
hafa verið í veikindafríi síðan í
marz 1942, og Stefán Stefánsson
frá því í febrúar.