Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 47

Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 47
19 BANKABLAÐIÐ Víða en pottur bnotinn Eftirfarandi grein er í síðasta Póstmannablaði Þann 15. nóv. s. 1. voru burðargjöld bréfa og blaða hækkuð um ca. 100% eða því sem næst. Þessi mikla hækkun á póstburðargjöldum var að ýmsu leyti réttlætanleg ekki sízt hvað innrituðu blcðin sr,'ertir og í samanburði við hækkun símgjalda, sem nam 100% , þá var vitanlega sjálfsagt að hækka póst- burðargjöld að sama skapi, sérstaklega þó með tilliti til þess, að pósthúsið hef- ur orðið verr úti en síminn hvað þessa stríðstíma snertir. En þrátt fyrir þessa röggsemi póst- stjórnarinnar þá var framkvæmdin að vanda með þeim pukursblæ, sem svo mjög einkennir þessa háttvirtu stjórn. Ekki hafði verið séð fyrir því að aug- lýsa þessa burðargjaldshækkun nógu vel, svo að fólk er varla enn farið að átta sig á henni eftir einn mán. Og þegar hækkunin til útlanda gekk í gildi 1. jan. var það hvergi auglýst, svo það verður langt þangað til menn gera sér grein fyrir þeirri hækkun. Þetta auglýsir um of kæruleysi póst- stjórnarinnar gagnvart viðskiftamönn- um pósthússins, enda virðist hún hald- in þeirri firru, að hún sé einskonar einveldisstjórn, sem hafin sé yfir alla gagnrýni. Þessi hlið snéri nú að við- skiftamönnunum. Aftur á móti hvað okkur sjálfum viðvíkur, þá viljum við taka það fram, að fyrirhyggjuleysi póststjórnarinnar gerir okkur stórum erfiðara að leysa störf ckkar fljótt og vel af hendi og þá sérstaklega þeim, sem afgreiðslu- störfum gegna, og skal nú á það bent. Fyrir prentað mál innanlands og til útlanda kostar 12 au. fyrir hver 50 gr. eða minna. Nú eru engin 12 au. frímerki til og hafa aldrei verið og önnur frímerki, sem einnig eru nauð- synleg í þessu sambandi eru ýmist upp- seld eða hafa aldrei verið til. 50 a. frí- merki, sem munu mest notuð allra frí- merkja eru þrotin og aðrar teg., sem nauðsynlegar eru til dagl. brúks þrotnar eða á þrotum. Þetta ber að átelja, þar sem það bakar viðskiftamönnum póst- hússins og okkur sjálfum töluverð ó- þægindi. Væri og óskandi að póststjórn- in léti af því pukri, sem jafnan ein- kennir verknaði hennar. Því þeir, sem hafa góða samvizku hafa ekkert að dylja og enn getur hún séð að sér og auglýst rækilega í útvarpi og blöðurn hækkun á burðargjöldum og gæti hún þá skotið því í auglýsinguna, að póst- stofan hefði frá 1. apríl s. 1. verið opn- uð kl. 9 í stað kl. 10, því ennþá hefur gleymst að auglýsa það! X. Áramótafögvuð héldu starfsmenn Út- vegsbankans á gamlárskvöld. Var mikil aðsókn og skemmtu menn sér hið bezta. Undirbúningur er hafinn að stofnun eftirlaunasjóðs fyrir starfsmenn Eún- aoarbankans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.