Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 49

Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 49
BANKABLAÐIÐ 21 heildsala, lætur hann fylgja skömmtun- arávísun bókaða af banka sínum, sem um leið skuldar reikning kaupmanns- ins. Kaupmaðurinn færir hverja út- tekt á stofn ávísunarinnar og fylgist nákvæmlega með inneign sinni eins og samviskusamur peningamaður. Heildsalinn, sem fær skömmtunarávís- unina, leggur hana inn í sinn banka, og þegar hann sendir pöntun til ein- hverrar vei-ksmiðju fer hann eins að og smásalinn. Ef til vill er of fljótt að fullyrða, að breska fyrirkomulagið sé algjörlega fullkomið, en fjögurra mánaða reynzla hefir sýnt, að enginn hefir kvartað eða efast um réttláta framkvæmd frá fyrstu hendi til síðustu afgreiðslu. Þungur dómur í Florida í Ameríku var fyrir nokkru uppkveðinn dómur, sem vakti mikla athygli. Maður nokkur, sem hafði viðskipti við First National Bank, gaf út ávísun, að upphæð $ 475, á reikning sinn. En áður en ávísuninni var framvísað, kom hann boðum til bankans og bað um að ávísunin yrði ekki innleyst. Þrátt fyrir beiðni viðskiptamannsins var ávís- unin bókuð og borguð út. Viðskiptamaðurinn fór þá í mál við bankann og krafðist ekki eingöngu endurgreiðslu á andvirði ávísunarinnar $ 475 heldur og þúsund dollara skaða- bóta. Bankinn mótmælti ekki að hafa borgað út ávísunina eftir að beiðni hefði komið um að stöðva greiðslu hennar, og fékk því viðskiptamaðurinn alla kröfuna tildæmda. Aðalfundur félags starfs- manna Landsbanka Islands árið 1942 var haldinn 14. október í fundarsal félagsins. Formaður félags- ins Klemens Tryggvason skýrði frá markverðustu störfum stjórnarinnar og félagsmanna á hinu liðna ári. Meðal annars hafði stjórnin beitt sér fyrir því, að hinir yngri og lakast launuðu starfsmenn fengu einhverja lagfæringu launa sinna, og eftir nokkrar umræður og bréfaskriftir við bankastjórn varð að samkomulagi að tilnefna þrjá menn, einn frá starfsmönnum, annan frá bankastjórn og þriðja frá bankai’áði, til að vinna að lausn þessa vandamáls. Reikningar félagsins og einnig reikn- ingar námssjóðs voru lesnir upp og samþykktir. Stjórnarkosning fór þannig, að kos- inn var form. Klemens Tryggvason og meðstjórnendur þeir Haukur Vigfússon og Björn Björnsson. Varamenn: Björn Ólafs og Höskuldur Ólafsson. Endur- skoðendur: Eyjólfur Eyjólfsson og Ein- ar Þorfinnsson. í stjórn námssjóðs hlutu kosningu þeir: Eiríkur Einarsson, Svanbjörn Frímannsson, Þorsteinn Jónsson, Þor- gils Ingvarsson og Sigríður Brynjólfs- dóttir, en til vara: Höskuldur Ólafsson og Vilhjálmur Lúðvíksson. Endurskoð- endur: Eggert Bachmann og Björn Björnsson. Bankinn áfrýjaði málslokum þessum til yfirréttar, en þar féll dómur á sömu leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.