Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 53
BANKABLAÐIÐ
25
að umboðsmaður uppfylli sömu skilyrði
og greind eru í 2. gr. a.— d.
4 gr. Kaupþingsfélagar eru skyldir
til þess að viðurkenna hvern annan
sem kaupanda eða seljanda, og bera
þeir fulla ábyrgð hver gagnvart öðrum
kaupþinginu, verður hann að láta við-
skiptin gerast við síðasta viðskipta-
gengi, sem skráð hefir verið á þeim
bréfum.
7. gr. Á kaupþinginu má einungis
verzla með vaxtabréf og hlutabréf og
Þegar Kaupþvngið var opnað.
Við borðið sitja Kaupþingsfélagar, en stjórnendur Landsbankans,
ráðherra og aðrir gestir við opnun ICaupþingsins sjást einnig á mynd-
inni. í þeim hóp era þeir einnig Jón Halldórsson kaupþingsstjóri og
Björn Olafs kaupþingsritari (við súluna til vinstri). Kaupþingið var
að þessu sinni háð í afgreiðslusal
í hei bergjum bankaráðs.
á þeim skuldbindingum, sem þeir tak-
ast á hendur í kaupþingsviðskiptum.
5. Þegar kaupþingsfélagar annast
viðskipti fyrir aðra á kaupþinginu, eru
þeir skyldir til þess að taka sem þókn-
un 1/2% af upphæð viðskiptanna, ef um
vaxtabréf er að ræða, en 1% af hluta-
bréfum.
6. gr. Hafi kaupþingsíélagi fengið
kaup- og sölutilboð, sem hann vill láta
mætast, án þess að bera þau fram á
bankans, en verður annars haldið
ákveður framkvæmdarstjórnin, hvaða
bréf það skuli vera og gefur út skrá
um þau.
8. gr. Framkvæmdastjórn bankans
skipar kaupþingsstjóra, sem stjórnar
kaupþinginu og hefir umsjón með kaup-
þingsviðskiptunum. Hann getur jafn-
framt gegnt öðru starfi í bankanum.
9. gr. Viðskiptin á kaupþinginu skulu
fara fram í heyranda hljóði á uppboði
undir forustu kaupþingsstjóra, og hefst