Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 48

Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 48
20 BANKABLAÐIÐ SKÖMMTUNARBANKAR Styrjöldin hefir flutt inn í viðskipta- lífið nýjan kaupgjaldmiðil, — skömmt- unarseðla. Þú færð ekki keypt kaffi og sykur fyrir peninga þína nema þú látir skömmtunarseðil fylgja. Og eins og bankarnir hafa ávalt verið nauðsyn- legur þáttur í peningaviðskiptum manna er nú svo komið, að stóru þjóðirnar, styrjaldarþjóðirnar, verða einnig að hafa banka fyrir skömmtunarseðla. í Englandi hafa bankarnir starfað á þeim vettvangi í nærri hálft ár, en í Ameríku er samskonar starfsemi að hefjast um þessar mundir. Það var fyrst eftir að fataskömmtun var fyrirskipuð í Englandi sumarið 1941, að gallar hins gamla fyrirkomu- lags komu í ljós. Var það upphaf að stofnun skömmtunarbanka. Yfir 3000 miljónir skömmtunarseðla á ári komu í umferð til viðbótar þegar útbýting á fataskömmtunarseðlum hófst. Öll fyrirhöfn, er talning og flutningar skömmtunarseðlanna stað úr stað skap- aði, var svo mikil, að óbreytt gat ekki slíkt fyrirkomulag staðið til lengdar. Frá Board of Trade til neytandans og aftur sömu leið í gegnum hendur ótal milliliða, smásala, heildsala og fram- leiðenda var óraleið og ótal krókar. Þetta var ekki eingöngu örðugt verk og mannfrekt heldur og jafn barnalegt og í viðskiptum miljóna-upphæða væri eingöngu notuð smámynt. Allstaðar ótti við tap, þjófnað og árásir. Board of Trade reyndi í fyrstu að ráða bót á vandræðum skömmtunar- fyrirkomulagsins með þvi að hagnýta póstkerfi landsins. Kaupmönnum var fyrirskipað að afhenda seðlana í lokuð- um umslögum til pósthúsanna gegn viðtökuskírteini. Á þennan hátt sluppu smásalarnir við að fara klyfjaðir af skcmmtunarseðlum til heildverzlan- anna, og heildsalarnir með enn stærri farm í framleiðsluverksmiðjurnar. En eigi að síður vakti þessi skipan óánægju, sem rakin var til tveggja orsaka. I fyrsta lagi ofvaxin störf lögð á herðar póstmannanna, sem höfðu ekki aðstöðu til þess að fást við slíkar afgreiðslur á nógu greiðan og öruggan hátt. í öðru lagi, — það var megin ástæðan — fyrirkomulagið gaf tilefni til misnotk- unar og ónákvæmni. Eftir að búið var að gefa út talsvert af viðtökuskírtein- um, kom iðulega í ljós, að í umslögunum voru ónýtir pappírsmiðar og ranglega taldir skömmtunarseðlar. Þá hvarf Board of Trade að þeirri hugmynd, að hagnýta sér þjónustu bank anna til að koma fyrirkomulagi skömmt- unarinnar á heilbrigðan hátt. Nú er skipan skömmtunarinnar þann- ig fyrir komið. Smásölukaupmaðurinn fer með skömmtunarseðla í viðskipta- banka sinn og opnar skömmtunarseðla- reikning. Hann afhendir seðlana í um- slcgum 100, 500 eða 1000 í hverju. Utan á umslagið skrifar hann nafn sitt og heimilisfang og staðfestir inni- haldið. (Það er ósaknæmt þó að vanti 2% af innborguninni; seðlar geta glat- ast og þeim verið stdið). Bankinn sendir seðlana strax til Board of Trade og þar með eru þeir úr sögunni og kaupmaðurinn fær ávísanahefti. Þegar kaupmaður sendir pöntun til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.