Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 55

Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 55
BANKABLAÐIÐ 27 skuli tekið, og fara öll viðskiptin fram við því gengi, sem skráð hafði verið. Eru þeir skyldir til að ákveða, að fyrst skuli tekið þeim sölutilboðum, sem eru lægst, og síðan koll af kolli, þangað til viðskiptamagni því er náð, sem átt getur sér stað við hinu skráða gengi. Sé ekki hægt að taka öllum kaup- og sölutilboðum, sem gerð hana verið við gengi því, sem skráð er, skal taka þeim í þeirri röð, er þau hafa borist. Kaup- þingsfélagar eru skyldir til þess að sætta sig við það, ef ekki er hægt að taka nema hluta af tilboði þeirra. Þegar ákveðið hefir verið, hvaða tilboðum skuli tekið, eru tilheyrandi nafnaum- slcg opnuð, og eru þeir, sem viðstaddir eru, bundnir algjörrri þagnarskyldu um það, hverjir gei't hafa tilboðin, sem og annað viðvíkjandi kaupþingsviðskipt unum, sem ástæða getur verið til þess að ætla, að kaupþingsfélagar óski ekki eftir, að verði heyrum kunnugt. Til- boð, sem ekki er hægt að taka, og til- hejrrandi nafnaumslög eru eyðilögð, án þess að nafnaumslögin hafi verið opn- uð. Kaupþingsstjóri tilkynnir tafarlaust með símtali þeim, sem gert hafa tilboð- in, sem tekið hefir verið, að svo sé. Seljendur skulu afhenda skrifstofu kaupþingsstjóra hin keyptu verðbréf og kaupendur greiða andvirði fyrir kl. 12 daginn eftir. 16. gr. Gengi það, sem skráð er sam- kvæmt 15. gr., er gjört almenningi kunnugt í salarkynnum kaupþingsins og bankans þegar eftir skráningu þess, og er þess jafnframt getið, hvort öllum tilboðum, sem bárust, var tekið (ásamt genginu er þá skráð „viðskipti og eftir- spurn“, skammstafað ,,ve“). Hafi eng- in viðskipti átt sér stað, er hæsta kaup- tilboð birt, að viðbættu „eftirspurn“, skammstafað „e“ og lægsta sölutilboðið, að viðbættu „framboð“, skammstafað f“ 17. gr. Kaup- og sölutilboð skulu gerð í heilum og hálfum hundraðshlutum nafnverðs bréfa. 18. gr. Verðbréfadeild Landsbankans, sem tekur að sér að kaupa og selja verðbréf á kaupþinginu fyrir viðskipta- menn bankans, nýtur engra sérréttinda í kaupþingsviðskiptunum og ber skylda til að taka sömu umboðslaun og aðrir kaupþingsfélagar. Kaupþingsfélagar eru 14. Kaupþings- stjóri hefir verið ráðinn Jón Halldórs- son skrifstofustjóri og ritari kaup- þings Bjöl'n Ólafs. Heildverzlun Þórodds E. Jónssonar Ilafnarstræti 15 - - Sími 1747 (2 línur) Selur í heildsölu: Kaupir ætíð gegn staðgreiðslu hæstaverði: Vefnaðarvörur Ull Húðir Æðardún Smávörur Ullartuski r Kálfskinn Hrosshár Ritföng Gærur Selskinn Refaskinn Búsáhöld Garnir Lambskinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.