Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 45

Bankablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 45
BANKABLAÐIÐ 17 Forið vel með skrifsiofuvélornar Aldrei verður um of brýnt fyrir fólki að fara vel með alla hluti. Einkum þó er það nauðsynlegt nú til dags að gæta ýtrustu nýtni á öllum sviðum. Bankablaðið vill hvetja bankafólkið til að fara vel með rit- og reiknivélar, því að erfitt er nú að afla nýrra. Hér fara á eftir nokkrar ráðleggingar, sem vert er að veita athygli: 1) Breiðið yfir rit- og reiknivélar, þegar þær eru ekki í notkun, jafnt að degi og nóttu. Ryk er versti óvinur reiknivélanna. 2) Þurkið vélarnar með þurrum dúk áður en þið breiðið yfir þær á kvöldin. 3) Látið sérfróðan mann smyrja vél- arnar. Röng tegund af olíu eða of- stór skammtur getur dregið úr endingu vélanna. Skrifstofuvélar ætti að smyrja á þriggja mánaða fresti. 4) Leitið ráða um hreinsun á valsi ritvélarinnar. 5) Gætið að því, að pappírinn sem þið notíð sé ekki hrufóttur — hrufur valda truflun. 6) Skrifið ekki á tóman valsinn. 7) Hafið ekki borðann of blekborinn; stafirnir festast við borðann og verða klístrugir og þar af leiðandi mismunandi hraðvirkir. 8) Leitið ráða hvenær og hve oft vél ykkar þarfnast hreinsunar. 9) Ef að rit- eða reiknivél stöðvast megið þið ekki þvinga hana til hlýðni. Látið rannsaka vélina og lagfæra það, sem í ólagi er. 10) Þurkið ekki eða kákið við raf- magnsvél nema þið hafið tekið rafstrauminn frá. 11) Takið rafmagnsvélarnar úr sam- bandi ávallt þegar vélin er ekki í nctkun, og gætið þess sérstaklega á kvöldin að vefja snúrunni utan um vélina og breiðið vel yfir hana, svo að vélin verði ekki fyrir eyði- leggingu meðan hreingei'ning fer fram í vinnusalnum. húsbygginga með svipuðum kjörum og Veðdeild Landsbankans, en án affalla. Hann hefir lagt fé til menningarstarf- semi, m. a. í byggingu hins nýja Flens- borgarskóla. Loks má geta þess, að Sparisjóður Hafnarfjarðar gefur hverju barni, sem fæðist í Hafnarfirði og Garðahreppi, sparisjóðsbók með innistæðu að upp- hæð kr. 5.00. Þessi nýbreytni var upp- tekin árið 1931 og hefir þegar verið út- býtt fjölda fæðingargjafa. Þessi ný- breytni hefir vakið hjá mörgum for- eldrum sparnaðarviðleitni og örvun til að safna nokkru fé til námsára. Innstæður í Sparisjóði Hafnarfjarð- ar eru nú um 5 milj. kr. og hafa rúm- lega fimmfaldazt frá stríðsbyrjun. Formaður sjóðsins er Ólafur Böðv- arsson og gjaldkeri Sigurgeir Gíslason, en aðrir stjórnendur eru Árni Mathie- sen, Emil Jónsson og Stefán Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.