Bankablaðið - 01.12.1955, Side 43
um allt þetta og jafnframt óvissan, um
hvort þetta væri Anna liennar, urðu henni
um megn, og hún var að því komin að
hníga niður, þegar miðaldra maður, sem
gekk hjá, greip um handlegg hennar og
ávarpaði liana.
— Afsakið frú, en er yður ekki að verða
illt? Get ég nokkuð aðstoðað, náð í bíl
eða hjálpað yður heini? Ég er á leið hérna
vestur í bæinn, svo að ef við eigum sam-
leið og þér kynnuð að óska eftir samfylgd
minni, Jrá er hún velkomin.
Hún áttaði sig ekki strax á öllu því,
sem skeð hafði, og gat því ekki svarað
alveg strax, en nú leit hún á mannin, og
er hún sá, að góðvildin skein af honum,
að því er henni fannst, sagði hún.
— Þakka tyður fyrir, en ég held, að
Jaetta líði hjá. Annars vildi ég gjarnan
Jjiggja samfylgd yðar, ef við eigum sam-
leið.
Þau urðu samferða, unz Jjau komu að
húsinu, en þá sagði hún.
— Þakka yður kærlega fyrir vinsemdina,
en nú er ég komin heim.
— Það var undarleg tilviljun. Ég ætlaði
einmitt í þetta sama hús. Þér þekkið ef
til vill ungfrú Önnu Sveinsdóttir.
— Já, vissulega. Ætluðuð Jrér að finna
hana?
— Ekki beinlínis, en mætti ég ekki biðja
yður fyrir Jrennan pakka til hennar. Það
er smáveigis jólaglaðningur, sagði hann
og dró öskju upp úr vasa sínum.
— Frá yður? Hver eruð þér, og hvernig
Jrekkið Jjér Önnu? Ég er nefnilega móðir
hennar.
— Einmitt það. Gleður mig að kynn-
ast yður. Ég er Ögmundur Álfsson, vinnu-
veitandi hennar.
— Fyrst svo er, má ég þá ekki bjóða yður
að koma innfyrir og þiggja kaffisopa?
GLEÐILEG JÓL!
Farsœlt nýtt ár!
BLÓMABÚÐIN FLÓRA
GLEÐILEG JÓL!
Farsœlt nýtt ár!
HRESSINGARSKÁLIN N
GLEÐILEG JÓL!
Farsœlt nýtt ár!
VERZLUNIN BRYNJA
GLEÐILEG JÓL!
Farscélt nýtt ár!
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR
Gleðileg jól!
FARSÆLT NYTT AR!
KJOT & GRÆNMETI H.F.
Snorrabraut, síniar: 2853 og 80253.
Melliaga 2, sími 82936.
BANKABLAÐIÐ 49