Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 8

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 8
Stórbruni i Reykjavik. að sú starfsemi sem ekki mátti stöðvast, og áður en liðið var að hádegi, var björgunar- starfið komið í fullan gang, unnu nú allir, bæði bankastarfsfólkið og aðfengnir vinnu- flokkar, að því að hreinsa til í rúsmnum. Stefnt var að því að starfsemin gæti hafizt aftur að morgni mánudagsins 13. marz, fjórða daginn eftir brunann. Það var mikil bjartsýni að ætla sér þetta, því hafa verður í huga, að allur húsbúnaður, vélar og tæki, sem allt að helmingur starfsfólksins þurfti á að halda, hafði eyðilagzt og auk þess var hús- rými þess ónothæft. En þetta tókst með því að nýta helming af afgreiðslugólfi viðskipta- manna, kjallara hússins og jafnvel sýningar- glugga, sem vinnupláss. Það kom fljótt í Ijós, að allir sem leitað var til og jafnvel fleiri, voru reiðubúnir að bjóða fram aðstoð sína til þess að sem minnst truflun hlytist af óhappi þessu, fyrir starfsemi bankans. Nú, tæpum 9 mánuðum eftir brunann, er ennþá unnið af fullum krafti að viðgerð húss- ins og ennþá er nokkuð í land með að henni verði lokið, en óhætt mun að fullyrða, að ekki hefur í annan tíma verið betra samstarf með starfsfólki bankans öllu, en eftir brunann og það þrátt fyrir mikil þrengsli og erfið starfs- skilyrði og þessi góði samstarfsvilji á drjúgan þátt í hve giftusamlega hefur úr rætzt. Það sannast því hér, eins og oft áður, að þegar alvarlegir atburðir steðja að og verulega reynir á mannin, þá bregst hann ekki og þá kemur í Ijós hvað með honum býr. 6 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.