Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 26

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 26
Nýja Búnaðarbanka- útibúið i Hveragerði. stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akur- eyri árið 1931. Hóf hann síðan nám í lög- fræði við Háskóla Islands, en hvarf frá námi, er hann byrjaði að starfa í Búnaðar- bankanum, í kreppulánasjóði 9. apríl 1934. Tryggvi Pétursson er einn af elztu og reyndustu bankamönnum landsins með mikla og víðtæka reynslu í bankastarfsemi og bankamálum eftir 34 ára starf í Búnaðar- bankanum. Hann hefur tekið mikinn þátt í félagsmálum bæði innan bankans og utan. Tryggvi er kvæntur Guðrúnu Jónasdóttur, og eiga þau hjónin 4 uppkomnar dætur. Sparisjóður Hveragerðis og nágrennis hættir nú starfsemi sinni og sameinast Bún- aðarbankanum. Innstæður í sparisjóðnum námu um 9 millj. kr. við sameininguna. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsi bankans undir stjórn Stefáns Guðmundsson- ar byggingarmeistara og Svavars Jóhanns- sonar skipulagsstjóra Búnaðarbankans. Húsakynni hins nýja útibús eru mjög smekkleg, en teikningar af breytingum á húsnæði bankans voru gerðar á Teiknistofu landbúnaðarins af Þóri Baldvinssyni og Sig- urði Geirssyni, en skipulagningu innanhúss annaðist Svavar Jóhannsson skipulagsstjóri Búnaðarbankans. Aðalgjaldkeri hins nýja útibús er Ragnar G Guðjónsson og bókari er Alda Andrésdóttir. BANKABLAÐIÐ Fyrirhugað er að næsta Bankablað komi út í febrúarmánuði n.k. Ráðagerðir eru uppi um það að blaðið komi út á næsta ári a. m. k. fjórum sinnum. Þó er vert að minnast þess, að til þess að það geti orðið, verða banka- menn að senda blaðinu efni til birtingar. Oft er talað um það í bönkunum að blaðið komi sjaldan út og þá með meira og minna úreltu efni. Nú gefst þeim mönnum, sem gagnrýnt hafa blaðið að ráða nokkra bót á einhæfni blaðsins. Reynslan mun svo skera úr um það, hvort möguleikar séu á að halda blaðinu reglulega úti á næsta ári. 24 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.