Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 30

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 30
Fundarritarar, sambandsstjórn og jundarstjóri á þingi S.I.B. 4. Ávísanaskipti Seðlabankans hefjist kl. 9 árdegis allt árið og hefjist starfstími við- komandi starfsmanna kl. 8.55. 5. Landsbanki Islands og Utvegsbanki Is- lands hafi opna gjaldeyrisskiptistöð fyrir útlenda ferðamenn á laugardögum á ofan- greindu tímabili, ef þeir telja þess þörf. Adolf Björnsson, Utvegsbankanum, taldi það öfugþróun að lengja starfstíma starfs- manna Búnaðarbankans og Utvegsbankans langt úr hófi fram. Taldi eðlilegt að máli þessu væri vísað til nefndar. Formaður, Sigurður Orn Einarsson, svar- aði fyrirspurn Gunnlaugs Björnson á þá leið, að sambandsstjórnin hafi ekki gert neina samþykkt um tillöguna um laugardagslok- unina. Hannes Pálsson, Búnaðarbankanum, taldi eðlilegt að bankarnir væru opnir hálftíma lengur á dag þann tíma sem laugardagslok- unin væri ákveðin, eða í fjóra og hálfan mán- uð, en bankarnir vildu ekki samþykkja það. Hann taldi nauðsyn á að fá sem flestar til- lögur um lausn þessa máls. Vilhelm Steinsen, Landsbankanum, taldi sjálfsagt að bankarnir yrðu opnaðir kl. 9.30, og kvað vinnutímann ekki breytast hjá meiri- hluta bankamanna. Einar A. Jónsson, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, taldi rétt að opnunartíminn væri kl. 9.30 allt árið, en á næstu árum lengdist það tímabil er lokað yrði á laugar- dögum, þar til svo árið 1969 yrði lokað á laugardögum allt árið. Þegar hér var komið umræðum, lagði Hannes Pálsson til, að tillögum samvinnu- nefndarinnar væri vísað til allsherjarnefndar, sem var samþykkt með öllum greiddum at- kvæðum. 28 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.