Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 58

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 58
S.I.B. opnar skrifstofu og ræður starfsmann Með vaxandi umsvifnm Sambands isl- enzkra bankamanna, hefur orðið enn Ijós- ari þörfin fyrir föstum samastað fyrir sam- tökin. Þd einnig þörfin á föstum starfskrafti, sem gœti sinnt þeim störfum, sem til þess hafa verið innt af hendi i sjálfboðaliðs- vinnu. Fjárhagsgrundvöllur hefur ekki verið fyrir hendi til þessarar starfsemi og takmarkaður áhugi bankamanna, hefur gert það að verkum, að ekki hefur verið gerð tilraun til að tryggja fjárhagsgrundvöll sam- bandsins. Á siðasta ári varð loks úr þvi, að samtökin eignuðust eigin húsneeði, að Laugarvegi 103 — efstu hœð, þar sem Bankaskólinn er nú til húsa. Einnig er þar skrifstofa sam- bandsins og Bankablaðsins. Fremur litil umsvif hafa verið þar að hálfu SÍB, og húsnœðið ekki notað sem skyldi. Umrœður á helgarráðstefnunni á Akur- eyri leiddi í Ijós, að áhugi var fyrir hendi að efla sambandið og ráða starfsmann hluta úr degi. Þá voru starfsmannafélögin hvött til að tryggja fjárhagsgrundvöll samtakanna, þannig að hœgt vœri að ráða fastan starfs- mann. Einnig var gerð samþykkt á ný af- stöðnu þingi SÍB þar sem skorað var á starfsmannafélögin að heekka árgjöld félag- anna, svo að heegt veeri þegar að ráða starfs- mann. Á fundurn stjórnar SÍB hefur og verið rcctt um þessi mál. í nóvemberlok var ákveð- ið að fara þess á leit við Sigurð Guttormsson fyrrverandi formann Starfsmannafélags Út- vegsbankans, að hann teeki að sér að vinna fyrir samtökin tvo tima á dag. Varð það úr og þarf ekki að kynna Sigurð fyrir banka- mönnum. Hann hefur starfað lengi i þjón- ustu Útvegsbankans og er einn af þeim ungu mönnum, sem hafa náð eftirlauna- aldri liðlega sextugur. Mun hann starfa í skrifstofu sambandsins að Laugarvegi 103, og eru miklar vonir bundnar við starf hans. Allir sem kunnugir eru Sigurði fagna, að hann skuli hafa Ijáð máls á þvi að taka að sér fyrstu skrifstofu sambandsins. Vinna þá undirbúningsvinnu, sem þarf til að koma starfseminni af stað. Eins og fyrr segir þá er skrifstofan í húsa- kynnum sambandsins og veentir stjórn SÍB þess að bankamenn komi þar og kynni sér þá starfsemi er þar fer fram. Að svo meeltu bjóðum við Sigurð Gutt- ormsson hjartanlega velkominn til starfa fyrir islenzka bankamenn. Hann afkastar 50 tnanna starfi, en það þarf 50 menn til að þjóna kauða — og 8 til að stjórna og sjá utn hann! 56 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.