Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 35

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 35
í afgreiðslu Landsbankans á Hornafirði. stuðla að kaupum á stærri skipum, jafnvel togurum. Varð þetta allt til þess að lyfta undir atvinnulífið hér eystra. — Margt fleira var gert til þess að smðla að framförum í efnahagsmálum á Ausmrlandi. Til dæmis var unnið að því að skipuleggja flutning á ís- vörðum fiski á Englandsmarkað og stofna fisksölusamband eða samlag, sem náði til allra suðurfjarðanna. Að öllu þessu smðlaði bankinn með ráðum og dáð, þrátt fyrir alla örðugleika, sem heimskreppan mikla hafði í för með sér. Ég hef leyft mér að ræða hér nokkuð starfsemi Landsbanka Islands á Ausmrlandi og þátt hans í uppbyggingu atvinnuvega þar. Hér er vitanlega um örsmtt og almennt ágrip að ræða, enda hér hvorki staður né stund til þess að gera svo umfangsmiklu efni við- hlítandi skil. En ég vona samt, að þessi smtta lýsing gefi mönnum nokkra hugmynd um þann hlut, sem Landsbankinn hefur átt í upp- byggingu efnahagslífs hér eystra á umliðnum áramgum. Ég vildi með þessu smtta yfirliti minna á, að stjórn Landsbankans hefur jafnan látið sér annt um uppbyggingu þessa landshluta ekki síður en annarra. Að ekki hafa verið stofnuð fleiri útibú hér á Austurlandi en raun ber vitni stafar ekki af viljaleysi, heldur því, að sjávarútvegur og landbúnaður á þess- um landshluta hafa jafnan verið miklum BANKABLAÐIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.