Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 40

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 40
lslenzkir bankamenn á gleðifundi í Gautaborg. af formanni Sænska bankamannasambands- ins, Gustaf Setterborg, en undirbúningur þingsins var unninn af sænskum bankamönn- um, og þeim til mikillar prýði. Því næst ávarpaði fulltrúi borgarstjórnar Gautaborg- ar, Hanson skipherra, ráðstefnuna og bauð þátttakendum og konum þeirra til opinberr- ar móttöku í Börsen. Loks flutti fram- kvæmdastjóri N.B.U., P. G. Bergström, skýrslu um starfsemi sambandsins á liðinni hálfri öld. I byrjun fyrsta fundar ráðstefn- unnar voru kjörnir embættismenn þingsins, og var Hannes Pálsson kjörinn annar fund- arstjóri, hinn var Gustaf Setterberg. Umræðuefni þingsins voru margs konar, en hér skal aðeins minnzt á nokkur þeirra. Þá er fyrst að minnast á lýðræði á vinnu- stað og framtíðarhorfur þess. Lögð voru fram yfirlit um þetta umfangsmikla mál frá hverju sambandanna fyrir sig og síðan rætt um horfur á framkvæmdum í hinum ýmsu löndum. Kom það skýrt fram í umræðum, að allmörg sjónarmið voru uppi og heildar- framkvæmd tæplega á næsta leiti. Þó er nauð- synlegt að ræða málið enn ýtarlegar og afla upplýsinga, sem að gagni mætm koma, mál- inu í heild til framdráttar. Olafur Ottósson tók þátt í þessum umræðum af hálfu S.I.B. Rætt var um þátttöku félagsmanna í félags- legu starfi og möguleika þeirra til áhrifa á framvindu mála. I sambandi við þetta um- ræðuefni má geta þess, að því var skipt í tvö aðalatriði, sem vísað var til sitt hvors hóps- ins, er í var einn þátttakandi frá hverju sam- bandanna og voru borðsamtöl um hvort um- ræðuefnanna. Þau voru þannig, að í fyrri 38 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.