Stundin - 01.08.1940, Qupperneq 3

Stundin - 01.08.1940, Qupperneq 3
ar hladi. r~7/lír heísi nÚli timarit. PaÖ á a& koma úi 16 sinnum á ári og kosta kr. 15.00 J'árgangurinn. Ýmsir munu veröa til aö segja, aö þaö sé fánytjungsháttur og ' ^ engin þörf uö bæta nýju tímariti viö þann ótrúlega sæg rila og blaða, sem út eru gefin í þessu landi. En meÖ)likum rétti mætti agnúast viö barnsfæðingum, því aö nóg væri nú til af börnum í þessari vondu veröld. Og það er með blöðin og tíma- ritin eins og fólkiÖ, aö þau degja á úmsum aldri, sum í fæðingunni, önnur á vaxtar- skeiðinu og nokkur ná liárri elli — en allt á þetta eitthvert erindi, þótt ævin verði mismunandi ajdrifarík og marki ólíkar brautir. Alltaf kemur einn i annars stað — og eins dauöi er annars lí\. Ekkert barn fæðist með þeim fasta ásetningi að verða mikill maður, — en útgefendur nýrra blaða draga að jafnaði enga dul á þaö, að þeir muni sigrast á erfiðleikunum og leggja nndir sig heiminn. STUNDIN gerir sér eng- ar vonir um að stjórna heiminum. Tilvera hennar bgggist á því, aö ég er blaöamaö- ur og vil eiga mitt blað, einn og aö óskiptu. Svo er það framtiðarinnar að skera úr um hitt, hvort þetta blaö mitt átti nokkurt erindi, lwort þess var nokkur þörf, lwort það fékk nokkru til vegar komiö. Um það getur enginn vitaö að óregndu. En liitt er víst, að hvert gkkar sem er getur lijálpað þessu blaði á rétta leið! Eg hef áður oröið til þess að stofna blað, en þá í félagi við aðra. Mér fór þá sem nú aö vera bjartsgnn og tregsta á fólkiö — og það brázt mér heldur ekki. Pað blað náði meiri og skjótari útbreiðslu en dæmi eru til um hliðstæðar útgáfur hér á landi. En þegar árangurinn var augljós hófust erjur meðal cigendanna, sem hægt en marlwisst miðuðu að því, aö blaðiö brigöist þeim vonum, sem kaupendurnir báru til þess í öndverðu. Sönnuðust hér hin vísu orö: að lwert það ríki, sem er sjálfu sér sund- urþýkkt mun líða uhdir lok. Petta færði mér heim sanninn um þaö, að ég gæti ekki áll blaö með öðrum. Paö var mér dgr regnsla en lærdómsrik. T U N D I,N á fgrst og fremst, að vera mgndarit, og með það fgrir augum hef- ir hún aflað sér góöra mgndamótakaupa fná tveimur kunnustu prentmgnda- firmum í Ameriku, en við önnur lönd er, eins og stendur, ekki hægl gö verzla um slíka hluti. llér veröur birtur hinn vinsæli skopmgndáflokkur. Ggllen- spétl. Eær ritið skopmgndir þessar beint frá útgefanda i Ameríkn og birtir þær með einkarétti fgrir Island. Ennfremur mun ritiö birta eins mikiö af innlendurn mgndum og kostur er á: mgndir úr atvinnulífi þjóðarinnar, mgndir af kgnlegu fólki, íþrótta■ starfseminni i landinu, brúðhjónajngndir o. s. frv. En islenzku prentmgndirnar rru dgrar. En auk þess að vera mgndarii hgggst STUNDIN aö flgtja smásögur, kvæöi og greinar efiir íslenzka höfunda, bæöi þá, sem kunnir eru orðnir og hina, sem þjóðin á eftir aö kgnnast, því það er skáld á ööru hverju heimili i þessu landi. Vegna núverandi ástaiuls í landinu og þeirra íslendinga, sem mætur hafa á er- lcndum tungum, hcf ég valiö enskan lexta á nokkrar síður. En regnist það að vera eindregin ósk kaupénda ritsins, að þessi enski flokku falli þegar i stað nður verður þaö gert. Pá er stundin komin! Sigurður Bcnediktsson.

x

Stundin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.