Stundin - 01.08.1940, Síða 6

Stundin - 01.08.1940, Síða 6
S rUNDIN () Capt. A. W. Buggord, skip- stjóri á ameriska flutninga- skipinu Gurkha, sem þýzkur kafbátur 'SÖkkti í vor á leið til London. En hið sökkvandi skip skaut á kafbátinn og srkkti honum. | Myndin er frá Þrándheimi og af þeim stað, þar sem þýzki Ej árásarherinn tók sér stöðu i borginni við lcomu sína þangað. 1 yfirstandímdi stríði berst fjöldi sjálfboðaliða hvaðanæfa að úr heiminum. Þessi mynd er af ungum sjálfboðaliða er var í franska hernum, Arthur Stratton sjúkrabifreiðastjóra, en hann var fyrsti sjálfboða- liðinn frá Bandaríkjunum, sem hlaut heiðursverðlaunin Croix de Guerre fyrir hetju- lega framgöngu „einhvers- staðar í Frakklandi”. Hér sjáið þið hinn kunna leikara Douglas Fairbanks ásamt konu sinni, en þau eru að virða fyrir sér frumburðinn, svo- litla telpuhnyðru, sem að sögn foreldranna á að verða leikari, þegar hún stækkar. Myndin er tekin í Hollywood síðast í mai.

x

Stundin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.