Stundin - 01.08.1940, Page 7

Stundin - 01.08.1940, Page 7
STUNDIN 7 Janina Dybowska, 15 ára göm ul flóttastúlka frá Póllandi, hefur verið tekin til uppeldis af Mrs. Roosevelt konu Bandaríkjaforseta. — Mrs. Roosevelt ætlar sjálf að kosta þetta flóttabarn til náms. Norskar herflutningabiíreiðar flytja hermenn ,,fram til or- ustu” gegn Þjóðverjum. Norski landvarnarherinn átti á að skipa um 90 þúsund mönnum, þegar innrásin var gerð, en það var um 10. hluti þess liðs, sem Bretar vilja álíta, að Hitler hafi sett á land í Noregi. Henry Large, fyrrverandi einkaritari A1 Capone, er nu hefur verið látinn laus eft- iv 12 ára fangelsi. Hann hvíl- ir sig nú á hressingarhæli í Fiorida og kvað vera að búa sig undir framtíðina. Fyrrverandi forsætisráðherra í'inna, dr. Juho Paasikivi, for- rnaður samninganefndar Finna í Moskva, er semur um stríðsskaðabætur!! Carl F. Zeidler, hinn nýi borg- arstjóri í Milwaukee, Wis. Á framboðsfundum söng hann fyrir „háttvirta kjósendur” og sigraði á því.

x

Stundin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.