Stundin - 01.08.1940, Síða 13

Stundin - 01.08.1940, Síða 13
S T U N DIN 13 EN fátt er eftír af ömmu hennar og afa, fljótt á lítíð, nema augun, sem tínnusvört tíndra og tennur, sem gætu bítið. Og framandí ennþá um farveg blóðsíns híð forna náttmyrhur streymír. En engínn sér hvað hínn sofandí frumshóg í svarta barmínum dreymír. EITT hvöld leíddu atvíhín ohhur saman. Ég var ungur og sæll og glaður. Því hannshe var þetta áríð áður en ég varð bíndindísmaður. Og gat ég annað en gengið tíl móts við þá gleðí sem hönd sína réttí tveím ólihum verum, sem áttu heíma á eínum og sama hnettí? ÞÁ sagð' hún mér allt í eínní svípan af ætterní sínu og högum. (Þvi annars værí það ehhí eíns og gengur í íslenzhum ferðasögum!). Ég frædd’ hana um búnað og físhíveíðar með fögrum og hógværum orðum. líht því sem Píus páfí ræddí víð prófessor Guðbrand forðum. OG meðan hvöldljósín hynjabírtu um hrístal og silhí hlóðu, og nahtír armar og hrjúfír hljómar hverfðust í glítrandí móðu, mér dvaldíst víð hennar döhhu fegurð. Samt dáðíst ég enn meir að hinu hve hjörtum mannanna svípar saman í Súdan og Grímsnesínu!

x

Stundin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.