Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 33

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 33
STUNDIN 33 ENGINN lilutlaus aðili þeirrar styrj- aldai’, er nú geisar, mun óska eítir því, að hún standi yíir degi lengur en ó- hjákvæmiiegt er, en engu að siður er mörgum herlærðum mönnum það ljóst, að með nokkurri framlengingu hennar, kann aö i'ást svar við þeirri spurningu, sem nú er einna efst á baugi hjá forráða- mönnum ríkja og landvarna um allan heim. Og spurningin er þessi: Er her- valdið á hafinu að úreldast, eða er það þegar orðið úrelt sökum hinnar auknu með loftvarnarbyssum hafa varið sig á- rásum flugvéla, en þeim hefur jafnaðar- lega verið uppálagt að hæfa ekki skot- spóninn! I þeim skærum, er orðið hafa í núverandi styrjöld, hefur leiknum hallaS ýmsa vegu milli flugvélanna og skipanna og verSur aS engu úr skoriS, á hvorn halli í þeim viSskiptum. ÖSru máli gegnir um flughernaS á landi, eySileggingar hans hafa þegar sýnt sig. FlughernaSur á landi getur gert nær því ótalunarkaöan skaða og spjöll á ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo $ Charles P, Stewart: | | HudfTsíh — Umiioinn efla hatlð? ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo tækni i byggingu ílugvéla og lofthernaði? Sjóherfræðingar neita því. Þeir viður- kenna, aS flugvélar séu mikilsvirði sem hernaSartæki, og hjálparmeðal fyrir of- ansjávar hernaS; en loftherfræSingar halda fram ágæti flugvélanna í hívetna. í síSastliSinni heimsstyrjöld var tækni flugvéla ekki komin á þaS stig, aS fyrir þessu fengjust verulegar sannanir. Og hið yfirstandandi stríS hefur ekki enn sem komið er, skoriS úr um þelta, og áætlan- ir og álit hernaSarsérfræSinganna reka sig á. Sumir gruna sjóherfræSingana um, að þeir reyni að lolca augunum fyrir þeirri staðreynd, að dagar herskipanna, sém máttugs hernaSartækis, — séu taldir, — en aSrir lelja aS loftherfræSingar séu langl um of bjartsýnir á hernaðargildi flugvélanna. Eins og aS líkum lætur haía margskon- ar tilraunir og æfingar farið fram þessu viSvíkjandi, en árangur þeirra hefur oft orðiS á annan veg en alvörunnar, — þegar hún kemur í spiliS. Árásarflugvélar hafa skotiS á mannlaus skip, sem legiS hafa fyrir akkerum, og sökkt þeim, og herskip mannvirkjum, og tortímt mönnum i all- stórum stíl, en flugvélar geta. ekki flutt til herliS svo neinu nemi, eSa svo að það geti orSið úrslita ráðandi, og verSur því slundargagn þessa hernaSar, aðallega þaS að koma inn hræSslu hjá óvinaþjóðinni. En gagnvart hinum fljótandi her er viShorfið annaS. Herskip eru bæSi frem- ur fá og dýr og bygging þeirra tekur langan tima. Flugvélar eru fljólbyggðar og ódýrar samanboriS viS skipin og tala þeirra er legíó. Þessum tveim hernaSar- tækjum verSur nú beint hvoru gegn hinu í fyllsta mæli, ef þetta stríS á langan ald- ur enn, — og þar er ekki um neinn barna leik aS ræSa eins og þaS, sem af er slríS- inu ber vitni um. Þess vegna er þaS mik- ilvæg spurning, sem hér um ræSir, varð- andi úrslit þessa hildarleiks. Má vænta mikils árangurs af því aS herskipum verSi sökkt af flugvélum úr lofti? ÞaS er álit margra hernaSarfræSinga, að á því velti líkurnar fyrir hugsanlegum sigri ÞjóSverja á Englendingum. Frh. á bls. h8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.