Stundin - 01.08.1940, Side 35

Stundin - 01.08.1940, Side 35
S T U N DIN 35 Myndin er tekin þegar Roosewelt undirritaði fjárlögin fyrir árið 1941 ásamt þeim Cordell Hull utanríkismálaráðherra Wallace landbúnaðarmálaráðherra og Pat Harrison þingmanni. I.ANDIÐ, SEM BANDARIK- IN VILJA KAUPA Bandaríkin hafa mikinn á- huga fyrir landfræðilegri legu Grænlands með tilliti til her- ílutninga milli Ameríku og Evrópu. Hefur það flogið fyrir, að stjórn Bandaríkj- anna hafi gert ráðstafanir til að kaupa Grænland af Dönum Danskir liðsforingjar á tali við nokkra foringja þýzka innrás- arhersins morguninn 9. april, en þann dag tóku Þjóðverjar Kaupmannahöfn herskildi. Stálhjálmamennirnir eru Þjóðverjar í tilraunastofu sinni í Franklín-stofnuninni í Phila- delphia starfar dr. J. C. Hoog- erheide að ræktun bakteríu- tegundar, sem hann hyggur óbrigðula til að vinna á móti gerlum. Bakteriutegund þessa kallar hann hi-bakteriuna.

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.