Stundin - 01.08.1940, Síða 41

Stundin - 01.08.1940, Síða 41
STUNDIN 41 — Nei, ég er ekki kominn lil aS sækja þaS... . — Nú, þér ætliS aS hætta viS aS kaupa keriS, sagSi ég. — Nei, laulaSi hann. Ég ætla ekki, hm. ég ætla ekki aS hætta viS aS. kaupa þaS.. — Jæja, sagSi ég óþolinmóSur. HvaS ætliS þér þá aS gera? — YiljiS þér vera svo góSur aS geyma þaS .... talca þaS frá. .. . Ég kem aftur .... eftir viku.... Nú skildi ég, aS hann var ekki af baki dottinn meS aS eignast þelta, skrautker. .en hann átli enga peninga. Ég leit snöggt lil húsbónda míns, en hann var önnum kofinn viS afgreiSslu. Ég stakk báSum höndunum í véstisvasann og reigSi mig allan framan í Jón Pétursson eSa Pétur .Tónsson. — PaS efast ég um, hvisláSi ég eins og í IrúnaSi. T’aS er maSur búinn aS festa kaup á þessu, sem er í sýningai'gluggan- um. I’aS er alltaf veriS aS spyrja um svona ker. GetiS þér ekki sótt þaS á morg- un? Ég lalaSi viS hann i vingjarnlegum mál- rómi, eins og mér væri kappsmál, aS hann missti ekki af skrautkerinu, en hann varS enn vesaldarlegri á svipinn, fór allur hjá sér og muklraSi ofan í barminn: — Ómögulegt, sagSi hann, ég gel ckki sólt þaS fvrr en eftir viku. — .Ta, ég þori ekki aS lofa neinu, sagSi ég meS innilegri hluttekningu. En þér get- iS náttúrlega. reynt aS líta hingaS eftir viku. PaS glaSnaSi heldur yfir honum og ræskingarnar urSu iviS hressilegri. — Ég hakka ySur kærlega, sagSi hann. VeriS þér nú sælir. — Pér skuluS reyna þaS, sagSi ég og kinkaSi kolli. *** Ég gekk þcss ekki dulinn, aS enri hafSi éff bcSiS ósigur fyrir honum. Hann var ekki þjófur. Hann hafSi bara fengiS á- girnd á skrautkerinu og vildi ólmur eign- ast þaS. Hamingjan mátti vita, hvaS hann ætlaSi aS gera viS þetta skrautker, hann var bersvnilega á heljarþröminni og hafSi læplega i sig né á. Hvílíkt ráSleysi, hugsaSi ég. Ef lil vill var hann giftur og margra barna faSir. Honum væri nær aS öngla saman í gervitennur handa konu sinni eSa kaupa skó á börnin. Honum væri nær aS fá sér nýja húfu og sápu- stykki, svo aS hann gæti þvegið sér eins og mönnum sæmir. Og ég fór aS hug- leiSa, hvort persónur eins og þessi Jón Pétursson eSa Pétur Jónsson hefSu raun- verulega sál. En meSan ég var aS brjóta heilann um þaS, kom fyrir mig óhapp. Ég skipti hundraSkrónaseSli í smátt, viS- skiptavinurinn átti aSeins aS fá tuttugu krónur til baka, en ég lét hann fá fjöru- tíu krónur. Og þegar ég uppgötvaSi mis- tökin, þá var hann auSvitaS farinn, svo aS ég neiddist til aS borga þessar tuttugu krónur úr eigin vasa. Húsbóndi minn sagSi, aS ég væri alltaf utan viS mig og hjárænulegur, aS ég hagaSi mér eins og geSveikissjúklingur, svo þaS væri réttast aS segja mér upp vinnunni, .ef ég tæki mig ekki á. Og allt var þetta því aS kenna. aS ég var aS brjóta heilann um, hvort Jón Pétursson eSa Pétur Jónsson hefSi raunveruléga sál. Ég sór þess dýran eiS. aS hefna mín á honum, en vika leiS og ekki kom hann til þess aS sækja skraut- keriS. Ég styrktist aftur í þeirri trú, aS þrátt fyrir allt hefSi hann veriS þjófur. Hann liafSi komiS í seinna skiptiS, í sama lilgangi og í fyrra skiptiS, en þar sem honum tókst ekki aS leika á mig, myndi hann varla, gera þriSju atrennuna. — Um þessar mundir var mikiS aS gera: gulliS var keypt, silfriS var keypt — og peningarnir fossuSu um verzlunina. Ég hafSi engan tima til aS þjálfa spádóms- hæfileika mína eSa reyna á þolrif mann- þekkingar og glöggskygni. Ég hafSi cng- an tíma til heimspekilegra bollalcgginga. svo aS ég gleymdi skrautkersmanninum, eSa réttara sagt: mundi ekki eftir skraut- keísamanninum i nokkra daga. Ég ímynda mér aS hálfur mánuSur liafi ver- iS liSinn frá því bann kom i seinna skipt- iS, þegar hann læddist inn úr dyrunum undir lokunartíma og faldi sig á bak viS tvo viSskiptavini. Ég lét sem ég sæi hann ekki, en sannast aS segja brann ég i skinn- inu af forvitni. HvaSa erindi skyldi hann

x

Stundin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.