Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 34
Skýrsla ritara
Tala félagsmanna 1. jan. 1934 var 151.
I félagið hafa gengið 28 menn á árinu, þeir:
Bergur Sveinsson, Sigurður Jónsson, Kristinn Guð-
laugsson, Bjarni Pálsson, Pétur Aðalsteinsson,
Steindór Nikulásson, Hermann Bæringsson, Oddur
Guðmundsson, Lárus L. Magnússon, Baldur V.
Snæland, Jóhannes Guðmundsson, ólafur Þorsteins-
son, Sigurður Ólafsson, Ásgeir Magnússon, Berg-
sveinn Bergsveinsson, Jón Einarsson, Óskar Valdi
marsson, Þórir Björnsson, Friðjón Guðlaugsson,
Henry Ólsen, Sæmundur Kristjánsson, Sigurjón
Jónsson, Geir Jónsson, Ágúst Ingvarsson, Tómás
Guðjónsson, Magnús Stefán Daðason, Jón Helgason
og Sigurgeir G. Guðmundsson.
Strikaðir út 31. des. 1934 vegna skulda 7 nlenn,
þeir: Bjarni Jónsson, Freygarður Þorvaldsson,
Guðmundur Ágústsson, Bjarni Helgason, Svein-
björn Sveinbjörnsson, Benóný Baldvinsson og Pét-
ur Runólfsson.
Tala félagsmanna í árslok 172.
Ágúst GuðmundssMi
ritari.