Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 94
dráttarbátar og aðrir þeir bátar, sem notaðir eru vift
haínir eða til stuttra íerða, eigi skyldir að liafa þenna
aðstoðarmann.
A mótorskipum með 50 til 150 hestfla vél skal vera eirm
vélgæslumaður, sem fullnægir kröfum 4. gr., og einn, sem
fullnægir kröfum 3. gr.
A mótorskipum með vél yfir 150 hestöíl skal vera véla-
lið samkvæmt ákvæðunum í 1. málsgrein 12. gr. nefndra
laga 3. nóv. 1915.
7. gr. Eftir að mótorskólinn í Réykjavik hefir starfað í
5 ái', gi'tur engiun orðið yfirvélstjóri á niótoi’skipum méð
stærri vél en 50 hestafla, nema hann sanni, að hann hafi
staðist fullnaðarpróf við mótorskólann i Reykjavík. J>ó
heldur vélstjóri er staðist hefir námskeiðspróf Fiskifélags
Islands eða fullnægir ákvæðum 5. gr., réttindum sínum,
ef ekkcrt það er fram komið, er sanni, að liann sé óhæf-
ur til að gegna starfinu.
pi'ir vólstjórar og gæslumenn á mótorskipum, sein gegnt
hafa þvi starfi 12 mánuði eða lengur áður en lög þessi
öðlast gildi, halda þó réttindum sínum.
8. gr. Mótorvélgæslu-skírteini skal gefið út af lögreglu-
stjóra, og skal það samið éftir reglum, er Stjórnarráð ts-
lands setur. Fyrir hvert skíileini greiðist 10 krónur, er
renna í rikissjóð.
9. gr. Nú vill einhver ekki hlíta úrskurði lögreglustjóra
um útgáfu skírtcinis, og skal hann þá leggja málið undir
úrskurð stjórnarráðsins, en við það skerðist þó ekki rétt-
ur haris til að leita dómsúrskurðar um málið.
10. gr. Brot gegn lögum þessum varða sektum, alt að
500 krónum. Sé brotið ítrekað, getur sektin hækkað upp
í 1000 krónur. Brot þessi sæta opinberri rannsókn, og
skal farið með þau sem almeiin lögreglumál.