Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Qupperneq 73
71
gjarnt, að þar seni fjórir vélstjórar eru, þar væri þrí-
skiptar vökur, en sama fyrirkomulagi og áður hefði ver-
ið haldið á hinum skipunum, sem flytja fólk. pannig
munu líka sumir af undirvélstjórum þeirra skipa hafa
litið á málið og því ckki sett nöfn sin á áskorunarlistann
til stjómarinnar. Hefði það verið gert, að hafa þriskiptar
vökur, þar sem fjórir vélstjórar voru, eh tvískiptar á
öðmrrt iskipum, þá er ekki ólíklegt, að áður en langt
hef.ði um liðið, hefði þær stöður unnist aftur, sem búið
variað gefa eftir. þar sem efni eru á að bæta sífelt
nýjum vélum, í gömul skip, þá verða menn að lita svo
á, að einhver ráð séu til þess að kosta menn til þess
aQ .gqeta þeirra. Ég hefi heyrt, að það sé verið að safna
t.ilþoðum í frystivélai' í farmrúmið á Dettifossi og Goða-
fossi eftir ósk landsstjórnarinnar. Áður er búið að setja
frystivél í matargeymslu og 4 rafmagnsrellui- í farrýmin.
Álagning á Ijósavélarnar, sem eru eldi i en skipi'n, er iiú
þegar orðin fullmikil. — Ég býst við, að aðalfundur þakki
hiiihi ötulu nefnd fyrir vel unnið starf, og stjórninni
fyrir góðan skilning á málinu, en óaðfinnanlegur er sá
skilningur ekki, og ég held, að þetta hafi verið spor aftur
á bak eða að minsta kosti víxlspor. Ég liefi liéyrt, að
1. vélstjóra á g.s. Lagarfossi liafí þótt of skamt farið, og
því hafi hann tekið upp þríslciptar vökur. Menn líta
misjafnt á málin. Setjum svo, að útslitinn undirvélstjóri
yrði' ;l. vélstjóri á. Lagarfossi eftir þann, sem nti er. Ætli
hfann yrði ihonum þakklátur fyrir hvíldina, sem hann
hlyti með stöðunni? Óneitanlega var það þó upphaflega
hugfnyndin, að sú staða ftvtti mönnum hvíld og nokkra
latjsn frá störfum.
Virðingarfylst
G.s. Goðafossi, 12. júní 1935.
í)
Hafliði Jónsson.