Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 97
95
skal skylt að' kenna liásetum, er á varðskipunum vinna,
verklcga sjómensku, eftir þvi sem nánar kann að verða
ákveðið í reglugerð. Dómsmálaráðuneytinu o- heimilt að
seinja reglugerð um skyldur og störi' skipverja á varð-
slíipunum með tilliti til sérstöðu þeirra á sjónum, enda
komi sú reglugcrð ekki í bága við ákvœði sjómanna-
laganna. Skipverjar mega ekki taka þátt í neinskonar
kaupdeilum.
6. gr. Skipstjóri á varðskipi skal hafa laun eftir sömu
reglum og skipstjóri á strandferðaskipum ríkissjóðs, að
undanskilinni strandferðauppbót, nema öðruvísi verði
ákveðið í launalögum.
Kaupgreiðslur og kjör til fullgildra háseta, kafara, við-
vaninga, óvaninga, kyndara, mótormanna, smyrjara, raf-
magnsmanna, bryta, matsveina, þjóna, loitskeytamanrui,
stýrimanna og vélstjóra séu í samræmi við slíkar grciðslur
á strandferðaskipum ríkissjóðs, að undanskilinni strand-
ferðauppbót stýrimanna og vélstjóra. Kaupgreiðslur og
kjör á skipum þeim, cr ríkið lcigir 1 i 1 landhc.lgisgœslu,
skulu ákvcðin með samningum við hlutaðoigendur.
7. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að búa varðskipin
björgunartækjum, eftir því sem ástæða þykir til, og verja
til þcss fc úr landhelgisjóði eðaj ríkissjóði. Skip, sem er
húið björgunartæltjum til hjálpar strönduðum skipum,
skal hafa kafara, einn eða fleiri, eftir ástæðum.
8. gr. Nú fær varðskip laun fyrir björgun, og greiðast
þá fyrst af björgunarlaununum öll útgjöld vegna björg-
unar, önnur en venjulegur rekstrarkostnaður varðskips-
ins, en af afganginum falla 25% til skipshafnar varð-
skipsins, og skiptist féð milli skipverja í réttu hlut-
falli við mánaðartekjur hvers þeirra. þó skal greiða
ákveðna upphæð af hluta skipshafnar, að dómi skip-