Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 172
170
Formaður vísaði til fyrri ummæla sinna um, að við
þyrftum engra iagabreytinga með til að ganga í aam-
bandið, og áleit, að þessi liluti 2. greinar ætti undir öllum
kringumstæðum að standa þarna vegna stjómmálahlut-
leysis félagsins.
Magnús Guðbjartsson kvaddi sér aftur hljóðs og lagði
framj eftirfarandi tillögu:
„Iðgjald almennra félaga skal vera:
1. Fast tillag krónur 1,00 á mánuði hverjum.
2. 1% af launum félagsmanna."
Magnús talaði fyrir þessari tillögu og taldi henni það
mest ti! gildis, að rneð þvi kæmu árstillögin sanngjamar
niður á félagsmönnum, þai- sem með þessu greiddi hver
og einrr til félagsins eftir því sem hann bæri úr býtum.
í því sambandi gat hann þess, að það væri ekki nóg að
hcimta há gjöld af félagsmönnum; það yrði einnig að
vinna fyrir þá, og benti hann á margt þesskonar, er hægt
væri að gera, svo sem að semja við verslanir um af-
slátt frá algengu vöruverði; mætti það oft takast, þegar
félag ætti í hlut. Hann tók sem dæmi, að hann hefði
farið inn í eina skóverslun í bænum og spurt kaupmamí-
inn, hversu miklar prósentur hann vildi láta meðlimi Vél-
stjórafélagsins hafa, ef samið væri um, að þcir versluðu
við hann; svaraði hann strax 15%. Einnig gat hann um,
að ef stoínað væri pöntunarfélag fyrir meðlimi félagsins,
vatri liœgt að fá gjaldeyri, og mætti þá fá nauðsynjar fyr-
ir félagsmenn með kostnaðarverði. I-Iann gat þess, að ef
farið væri að vinna á þessum grundvelli, væri ekki leng-
ur með réttu hægt að segja, að félagið gerði ekki annað
en að heimta há gjöld af félgsmönnum.
þorsteinn Árnason benti á, að þó hugmyndin um pró-
sentutillag væri mjög sanngjöm, þá væri sá galli á
henni, að það yrði óframkvæmanlegt, að innheimta