Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Page 124
Málmsuða og suðumenn
Hvaí er suöumaöur?
Hvaða kröfur ber aö gera til hans?
Þar er eg hefi sett þessar spurningar fram, býst eg viö,
aö flestir ætlist til þess, aö ég svari þeim, og skal eg
reyna þaö meö eftirfarandi línum.
Suðumaðurinn er, aö minsta kosti stundum, í sumum
iöngreinum, sá maöur, seni afkoma framleiöslunnar velt-
ur á, sem annaö hvort viöheldur góöu áliti verkstæö-
isins eöa fyrirgerir ])ví meö öllu, og margir einstaklingar
þjóöfélagsins eiga fjör sitt og framtíö undir kunnáttu
hans og samviskusemi.
Hinar hrööu framfarir og hreytingar, sem iðnaðurinn
hefir tckiö síöustu 10—20 árin, hafa mjög breytt fram-
leiðsluaðferðum i ýmsum greinum iðnaöarins. Nýjar upp-
götvanir og uppfinningar hafa rutt sér liraut vegna ým-
issa kosta, er þær hafa til aö bera, en þetta hefir leitt
til þess, að oft hefir oröiö aö breyta framleiðsluaöferö-
um og vinnuskilyrðum á margan hátt. Ýmis sérkunnátta,
sem áöur var hráönauðsynleg, er nú óþörf, eöa henni
er jafnvel ofaukiö, og menn, sem þessa sérkunnáttu hafa,
verða aö draga sig í hlé, aö meira eöa minna leyti, fyrir
nýjum keppinautum meö sérkunnáttu í hinum nýju aö-
feröum.
I'iin af þessum nýju aöferöum er suöan. Á mörgum
stööum, þar sem áöur þótti ótækt að nota annað en hnoö-
uö samskeyti, eru hnoöin aö detta úr sögunni, og suöan