Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 166
J. Fossberg, Ferdinand Eyfeld og porkell Signrðsson.
Endurskoðendur voru tilnefndir þessir: Kjartan T. Orvar,
Ellert Árnason, Jafet Hjartarson, þorsteinn Loftsson,
Bergsveinn Bergsveinsson, Sigurjón Jónsson (s/s. Suður-
land) og porsteinn Brandsson.
Fundinum var frestað kl. 1,10 til miðvikudagsins 19.
s. mán. kí. 19.
þorst. Loftsson Bergsv. Bergsveinsson
fundarstjóri. fundarritari.
FRAMHALDSAÐALFUNDUK
Miðvikudaginn 19. júní kl. 8,10 var framhaldsaðalfund-
ur V. S. F. 1. haldinn i Kaupþingssalnum.
Mættir voru um 40 félagsmenn.
Fundarstjóri var jJorsteinn Loftsson og fundarritari Þor-
ko.ll Sigurðsson.
Formaður hóf umræður um 1. rnál á dagskrá, sem var
inntaka vélgœslumanna i V. S. F. I. Form. skýrði frá, að
þær tilraunir, sern gerðar hefðu' verið til þess, að fá vél-
gaislumenn til að nrynda félagsdeild i sambandi við Vél-
stjórafélag íslands, hefðu nristekist, að mestu fyrir mis-
skilning, og endirinn hefði orðið sá, að vélgæslumenn
hefðu stofnað sérfélag, sem þeir nefndu Vélstjórafélag
Reykjavikur. þegar þeir hefðu verið búnir að stofna þetta
félag, hefði stjórn V.S.F.Í. átt fund með stjórn V.S.F.B.,
og þar hefði komið í ljós, að vélgasslumenn hefðu niis-
skilið tilboð Vélstjórafélags íslands unr landsfélagsskap,
og við þær umræður konr svo framl tilboð frá stjórn V.S.
F. í. um, að hún mælti nreð því á aðálfundi, að vélgæslu-
menn yrðu teknir sem fullgildir félágsmenn í Vélstjóra-
félag íslands gegn því að þeir legðu niður Vélstjórafélag
Reykjavíkur. Form. gat þess, að stjórnin væri þó ekki á
eitt sátt í þessu máli, en hef'ði ákveðið að leggja úrslit