Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 126
124
t = þykt plötunnar í mm.
P = þrýstingurinn i kg/crn-.
Ji) = þvermál hylkisins i mm.
c = „Konstant“, sem er = 34 fyrir soöin hylki úr
plötu, sem er undir 16 mm. aö þykt.
K = þanþol stálsins i kg/mm2.
Sé ]>ykt efnisins reiknuS út eftir reglunni, veríur
t =
20 • Ö00
—[— 1,6 =6 mm.
84 • 40
Sé nú valin J4” plata, verSur áreynsla á plötunni
P-D 20 • 30
— 2t — 2 • 0,635
eöa sama sem 4,75 kg/mm2.
475 kg/cm2
Eftir Veritas reglum eru hylkin reynd með köldum
vatnsþrýlstingi, jafnntiklumi og tvöföldum vinnuþrýst-
ingnum, eöa samkvæmt þessu dæmi 40 kg/cm2. Áreynsl-
an á plötuna veröur ])á einnig tvöfölcl eöa = 9,5 kg/mm-.
J^essi áreynsla er minni en svo, at> hægt sé aö dæma
um styrkleika suöunnar eftir henni, því aö jafnvel ])ó
suöan nái ekki nema inn í hálfa plötuþyktina, stenst
hún þennan þrýsting; þá er áreynslan sem sé ekki nema
aöeins 19 kg/mm2, og þarf meir en litla hroövirkni og
kæruleysi til þess aö láta svo slæina suÖu frá sér fara,
enda fullslæmt, ])ó soöiö sé betur en þaö.
Þegar um slíka hluti er að ræöa, sem hér er taiað
um, er það auðsætt, aö eftirlit, sem framkvæmt er eftir
á, kemur ekki aö neinum notum, ef meö því á aö ganga
úr skugga um styrkleika suðunnar eða þaö, hvort hlut-
urinn sé nothæfur í raun og veru, og skal eg nú skýra
þaö nánar.