Morgunblaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2008
Verðtryggingin bítur. Og hún bíturfast. Háværar kröfur hafa komið
fram um afnám verðtryggingarinnar,
en ríkisstjórnin hefur látið þær sem
vind um eyru þjóta.
Og vissulega eru rök fyrir því að af-nema ekki verðtrygginguna, þótt
hún hafi þær afleiðingar að höfuðstóll
lána hækki upp úr öllu valdi á verð-
bólgutímum og
greiðslubyrði af
húsnæðislánum
verði óbærileg
fyrir marga.
Ef verðtrygg-ingin yrði af-
numin myndi eng-
inn vilja lána
peninga á Íslandi,
nema við svo svim-
andi vöxtum að það kæmi í sama stað
niður og væri lánið verðtryggt.
Fyrst ekki er hægt að hagga viðverðtryggingunni hefði mátt ætla
að stjórnvöld sæju sóma sinn í því að
reyna í það minnsta að halda henni í
skefjum eftir mætti, en það er öðru
nær.
Jólagjöf ríkisstjórnarinnar til þjóð-arinnar er hækkun áfengis- og ol-
íugjalds. Þessi hækkun fer beint inn í
vísitöluna og þaðan rakleitt inn í höf-
uðstólinn á lánum landsmanna og
mun skila sér í hærri afborgunum við
næsta tækifæri.
Ætla verður að íslenskir ráðamenngeri sér grein fyrir samhengi
hlutanna og átti sig á ruðningsáhrif-
um svona hækkana. Því er þessi send-
ing óskiljanleg.
Það hlýtur að vera hægt að finnaleiðir til að fá peninga í ríkiskass-
ann án þess að það hitti almenning
fyrir á mörgum vígstöðvum í einu.
Nóg er samt.
Húsakostur
og höfuðstólar.
Verðtryggingarmögnun ríkisins
!
"
#$
%&'
(
)
!
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
$!$ %$%
&'
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
#
$
&'
!
&
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
%
% "% %"
%
%"
% "% %"
%"
*$BC
!
"#$
%
&'
( )"
*
"+&
, -
. )
*
&
*!
$$B *!
(!) *$ $) $ +
<2
<! <2
<! <2
(* $,'-$./
CD -
2!
. *
"#
/
- 0
)
+ 5!
%+
. &1
"#
&, " )
"&
8
2!
,+
("*
&
, * 2
&'
( (""+ "&
01$!$22
$ !$3 $,'
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
STAKSTEINAR
VEÐUR
ÍSLENDINGUM fjölgaði um 6.884 á síðustu 12
mánuðum. Þetta er óvenjulega mikil fjölgun. Sam-
kvæmt íbúaskrá þjóðskrár voru landsmenn
319.756 hinn 1. desember síðastliðinn en 312.872
ári áður. Þetta jafngildir því að íbúum hafi fjölgað
um 2,2% á einu ári. Það sem af er öldinni varð
fólksfjölgun mest á árinu 2006 en það ár fjölgaði
landsmönnum um 2,6%.
Á vef Hagstofunnar segir að hvort sem litið er
til annarra þjóða eða til fyrri tímabila hér á landi
sé þetta afar mikil fólksfjölgun. Jafnmikil fólks-
fjölgun hefur ekki orðið hér á landi síðan um mið-
bik sjöunda áratugar 20. aldar og í engu öðru Evr-
ópulandi er fólksfjölgun jafnmikil og hér.
Fram undir 1980 var mikil fólksfjölgun hérlend-
is nær eingöngu rakin til mikillar náttúrulegrar
fjölgunar (fjölda fæddra umfram dána). Lífslíkur
jukust alla 20. öldina og í samanburði við önnur
Evrópulönd hefur fæðingartíðni hér á landi verið
há. Við upphaf sjöunda áratugarins gat hver kona
vænst þess að eignast fjögur börn á lífsleiðinni. Í
fáum ríkjum á Vesturlöndum varð fæðingartíðni
jafn há á síðari hluta 20. aldar og hér.
Framan af ári var mikill aðflutningur til lands-
ins, einkum þó karlar. Eins og vænta mátti var
brottflutningur mestur í nóvember en þann mán-
uð voru brottfluttir karlar 645 fleiri en aðfluttir.
Litlar breytingar hafa orðið á fjölda kvenna.
Íslendingum fjölgaði um 6.884
Í HNOTSKURN
» Ef litið er til flutninga til og frá landinueinstaka mánuði ársins 2008 sést að
framan af árinu var mánaðarlegur fjöldi
aðfluttra einstaklinga fleiri en nokkurt
annað ár.
» Talsvert dró úr flutningum til landsinsum mitt árið og í júlí, ágúst og í nóv-
ember fluttust fleiri karlar frá landinu en
til þess.
HALLDÓR