Morgunblaðið - 23.12.2008, Síða 44

Morgunblaðið - 23.12.2008, Síða 44
Til sölu í afgreiðslu Morgunblaðsins, Hádegismóum. Opnunartími 8-18 virka daga og 8-12 laugardaga. Börn og Foreldrar Meistaraverk Ragnars Bragasonar og Vesturports sem hafa hlotið á annan tug verðlauna og viðurkenninga. Skyldueign kvikmyndaáhugamannsins. »VEÐUR mbl.is Heitast 5°C | Kaldast 0°C S- og SV-átt, 15-23 m/s. Snjó- eða slyddu- él. Dregur úr vindi og ofankomu síðdegis. Rigning SV-lands í kvöld. »10 Egill Sæbjörnsson vinnur að nýrri plötu sem margir bíða óþreyjufullir eftir. Hann leikur efni af henni á Nasa. »36 TÓNLIST» Egill hljóð- blandar KVIKMYNDIR» Four Christmases er vin- sælust. »41 Í tilefni dagsins skrifar Bergþóra Jónsdóttir um Þor- lák helga Þórhalls- son verndardýrling Íslands. »39 AF LISTUM» Verndardýr- lingur vor TÓNLIST» Frægasta auglýsingalag heims. »38 LEIKHÚS» Fallegar manneskjur í hversdagsleikanum. »34 Menning VEÐUR»  Íslenska krónan veiktist um 1,5% ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 358. DAGUR ÁRSINS 2008  4"  4"  4  4#" "4# 4#  4 5  '6$( / $, ' 7  ! $$%$' / $""  ""4 4#  4  4# "4 4 "  4 "  "4  4 . 82 ( 4  ""4 4  4  4#  "4 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8$8=EA< A:=(8$8=EA< (FA(8$8=EA< (3>((A%$G=<A8> H<B<A(8?$H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< TÖLUVERÐAR umferðartafir urðu í Ártúnsbrekku síðdegis í gær þegar vatnsflaumurinn flæddi yfir götuna. Starfsmenn borgarinnar höfðu líka í nógu að snúast þar sem víða var asahláka með tilheyrandi vatnselg. Þá var afar slæmt veður á Reykjanesskaga og á Kjalarnesi og flughálka víða um land. Flóð í Ártúnsbrekku Morgunblaðið/Jakob Fannar ÞRÓUN HIV-smita á Íslandi hefur verið á þann veg síðustu ár að algeng- asta smitleiðin er kynmök milli karls og konu en smitum í hópi samkyn- hneigðra hefur fækkað. Því spyrja margir sig hvers vegna sá háttur er enn hafður á að karlmenn sem haft hafi samfarir við aðra karl- menn megi ekki gefa blóð á Íslandi. Þessar reglur hafa lengi verið um- deildar og Blóðbankinn jafnvel sak- aður um fordóma eða mismunun á grunni kynhneigðar. Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir í Blóðbankanum, bendir á að þar fylgi starfsfólk reglum Evrópusambands- ins sem séu ígildi laga á Íslandi og byggist á erlendri áhættugreiningu. „Í stórum rann- sóknum sem gerð- ar hafa verið er- lendis hefur sýnt sig að smithættan er meiri í þessum hópi. Þetta er ekki byggt á íslenskum tölum og það er satt að segja vandséð að Ísland geti nokkurn tíma kveðið upp úr um þetta vegna þess að töl- fræðin er ekki marktæk í svona litlu þýði.“ Þótt þróunin sé kannski önnur hér en annars staðar sé því ekki þar með sagt að hér megi setja sérreglur. Sveinn bendir á að mikil umræða hafi verið um þetta í nágrannalöndum okkar sem talin eru frjálslynd, s.s. Kanada, Danmörku og Hollandi, en ekki enn orðið til þess að reglum þar hafi verið breytt. „Það er ekki sér- stakt kappsmál fyrir okkur í Blóð- bankanum að hafa einhvern forpok- aðan hátt á þessu hér heima, þetta eru ekki sérreglur okkar heldur byggjast þær á alþjóðlegum skil- merkjum í umboði heilbrigðisyfir- valda.“ una@mbl.is Ekki bara á Íslandi Blóðbankinn hlítir alþjóðlegum reglum um að samkynhneigð- ir karlmenn megi ekki gefa blóð vegna hættu á HIV-smiti Sveinn Guðmundsson 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Skert þjónusta  Að sögn Halldórs Halldórssonar, formanns Sambands íslenskra sveit- arfélaga, gætu sveitarfélögin í land- inu þurft að fækka þjónustustofn- unum og skólum til þess að bregðast við þeirri erfiðu stöðu sem upp er komin í fjármögnun sveitarfélag- anna. »Forsíða Kastljós án tónlistar  Hætta er á að tónlistaratriði hverfi úr sjónvarpsþættinum Kast- ljósi vegna niðurskurðar hjá RÚV. »39 Misvísandi skilaboð?  Dominique Strauss-Kahn, fram- kvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyr- issjóðsins, vill að ríki auki útgjöld sín til að örva hagkerfi heimsins. Á sama tíma er dagskipunin til Íslend- inga að skera niður og gæta aðhalds. »14 SKOÐANIR» Staksteinar: Verðtryggingar- mögnun ríkisins Forystugreinar: Staðið í ístaðinu Sofið á verðinum Pistill: Hann fékk bók, en hún … Ljósvaki: Hugheilar jólakveðjur UMRÆÐAN» ESB-stefna Samfylkingar? Þorláksmessuslagurinn 1968 … Af oflæti Morgunblaðspistlahöfundar Síðasti íþróttaþátturinn á RÚV … »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Ólafur og Dorrit buðu … 2. Tætir sundur skuldir heimila 3. Börnin vitni að ofbeldi 4. Óveður á Reykjanesi Borgarleikhúsinu Vestrið eina Í SÓL og skugga, saga Bryndísar Schram, er mest selda ævisagan um þessar mund- ir samkvæmt bóksölulistanum. Með því slær hún við Magneu og Sögu af forseta sem hafa barist um toppsætið í þeim flokki til þessa. Mest selda bók landsins sem fyrr er þó Myrká eftir Arnald Indriðason, sjö af tíu söluhæstu bókunum eru ís- lenskar skáldsögur. Í tónlistinni er geisladiskur með upptöku af minningartónleikum um Vilhjálm Vilhjálmsson sá mest seldi í 51. viku ársins, rétt á undan Páli Óskari með Silfursafnið. Nýjasti diskur Baggalútsmanna selst líka vel en þeir eiga einnig mest spilaða lag landsins um þessar mundir. | 35 og 40 Arnaldur og Vilhjálmur seljast vel Bryndís Schram Bryndís situr ekki í skugganum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.