Morgunblaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2008
Atvinnuauglýsingar
Rekstur
á veislusal og veitingaþjónustu
Hestamannafélagið Fákur leitar að rekstrar-
aðila fyrir veitingaþjónustu í Reiðhöllinni í
Víðidal. Um er að ræða rekstur á veislusal
sem tekur um 120 - 140 manns í sæti og
kaffistofu í samstarfi við Hestamannafélagið
Fák. Nokkrir fjölmennir viðburðir eru á
hverju ári í Reiðhöllinni þar sem veitingasala
og sjoppa er opin og einnig þyrfti að
þjónusta hestamenn í Hestamannafélaginu
Fáki. Veislusalurinn hefur undanfarið verið
í útleigu fyrir ýmsa viðburði s.s. afmæli,
fermingar, brúðkaup, starfsmannaveislur
o.s.frv.
Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast
á netfanginu fakur@simnet.is
Umsóknarfrestur er til 30. des. 2008.
Flatahrauni 12 - Hafnarfirði - sími 585 3600
Kennarar
Iðnskólann í Hafnarfirði vantar kennara í
rafiðngreinar og pípulagnir bæði verklegt og
bóklegt fyrir komandi vorönn.
Nánar upplýsingar veitir Jóhannes Einars-
son skólameistari í síma 585 3600.
Einnig er unnt að senda fyrirspurnir á net-
fangið johannes.einarsson@idnskolinn.is
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hafnarnes 1, fnr. 2180473, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir og
Sigurður Óli Sigurðsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúða-
lánasjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 5.
janúar 2009 kl. 11:00.
Hafnarnes 2, fnr. 2180474, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir og
Sigurður Óli Sigurðsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Lands-
banki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 5. janúar 2009 kl. 11:30.
Hæðagarður 4, fnr. 218-0449, þingl. eig. Andrés Pétursson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Hornafjörður,
mánudaginn 5. janúar 2009 kl. 12:00.
Sandbakki 14, fnr. 221-7037, þingl. eig. Árni O.Thorlacius, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Hornafjörður,
mánudaginn 5. janúar 2009 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
22. desember 2008.
Tilboð/Útboð
Auglýsing
um breytt deiliskipulag iðnaðar- og
hafnarsvæðis á Grundartanga,
vestursvæði, Hvalfjarðarsveit.
Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér
með lýst eftir athugasemdum við tillögu að
breytingu á deiliskipulagi iðnaðar- og hafnar-
svæðis á Grundartanga, vestursvæði,
Hvalfjarðarsveit.
Deiliskipulagstillagan er í samræmi við
aðalskipulag Skilmannahrepps 2002-2014.
Megininntak breytingarinnar:
Skipulagssvæðið stækkar úr 27,2 ha í
152,7 ha.
Lóðum fyrir athafna- og hafnsækna
starfsemi fjölgar verulega.
Skilgreind er um 10 ha landfylling.
Skilgreindur er nýr stofnvegur sem
tengist þjóðvegi nr. 1.
Gerðar eru eftirfarandi breytingar á
gildandi deiliskipulagi:
Lóðirnar Klafastaðavegur 5 og 7 eru
felldar út.
Nýtingarhlutfall lóðarinnar Klafastaða-
vegur 2 breytist úr 0,6 í 0,5.
Byggingarreitur lóðarinnar minnkar,
fjarlægð reits frá vesturlóðarmörkum
verður 10 metrar í stað 5 metra.
Hámarkshæð bygginga viðTangaveg
(áður Grundartangavegur) 1, 3, 5, 7 og 9
verður 14 metrar í stað 12 metra.
Hámarkshæð bygginga við Klafastaða-
veg 2, 4 og 6 verður 14 metrar í stað 12
metra.
Tillagan ásamt skipulags- og byggingar-
skilmálum og umhverfismati áætlana liggur
frammi á skrifstofu skipulags- og byggingar-
fulltrúa Miðgarði, Hvalfjarðarsveit frá
23. desember 2008 til 27. janúar 2009 á milli
10:00 og 12:00 daglega.
Athugasemdum skal skila á skrifstofu skipu-
lags- og byggingarfulltrúa Miðgarði fyrir
10. febrúar 2009 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemd innan til-
greinds frests teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Hvalfjarðarsveitar.
Félagslíf
Pierre Lannier
Dömu- og herraúr fyrir kröfuharða og
hagsýna fagurkera.
ERNA, Skipholti 3, sími 552 0775.
Þjónusta
Jólasveinaþjónusta.
Vantar þig jólasvein? Við komum í
heimahús, jólaböll, húsfélög og á
aðrar samkomur.
15% renna til Barnaspítala Hringsins.
Margra ára reynsla.
Uppl. í síma 820 7378.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
símar 567 1130 og 893 6270.
Erum með skemmtilegustu
jólasveina landsins. Sjáum um
jólaskemmtanir frá a til ö. Hafðu
samband í S: 6926020 /6926010,
gryla@jolasveinarnir.is
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket,
útihurðir o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Gjafa-
kort
Gjöf konunnar
MISTY
Laugavegi 178
Sími 551 3366
www.misty.is
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Velourgallar - Heimagallar
Litir. Bleikt, rautt. St. S-XXXL
Verð kr. 8.900.
Sími 588 8050.
Lífsorka. Frábærir hitabakstrar
Betra líf, s. 581 1380, Kringlunni.
Gigtarfélag Íslands, s. 530 3600,
Umboðsm. Hellu, Sólveig sími
863 7273. www.lifsorka.com
Er þér kalt á fótunum?
Vandaðir kuldaskór úr leðri fóðraðir
með lambsgæru.
Stærðir: 40 - 48.
Verð frá 14.900. til 24.775.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
lau. 10 - 18 fram til jóla,
lokað á sunnudögum. Á Þorláks-
messu verður opið 10 - 20.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Vélar & tæki
Gámasala - Fágæt verð
Tafe 35 DI Classic. V. 1,290 m. + vsk.
Tætari 1 m. V. 199 þ. Traktorsdekk
16,9x24” 2 stk. 14,9x28 radial, tvö
stykki. Nalli ´64 árg. m/ámoksturs-
tækjum og vökvastýri v. 159 þús.
Hringdu núna.
BH-tækni.
Uppl. í síma 697 3217.
Bílaþjónusta
Húsviðhald
Eruð þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Upplýsingar í síma 899 9825.
Einkamál
German business men searching
a nice, creative, intelligent wo-
men about 25-40 years old.
Mobil nr. 00491736590562
Stefnumót.is
"Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í
makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant-
ar þig dansfélaga? Ferðafélaga?
Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu
þér vandaðan vef til að kynnast fólki
á þínum forsendum. Stefnumót.is
Vertu ævinlega velkomin/n.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Verslun
Trúlofunarhringar
4,5 mm kúptir, 14k/585, kr. 54.000,-
(-7% stgr.). ERNA, Skipholti 3,
s. 552-0775, www.erna.is
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Tennisspaði og skór
Til sölu Wilson tennisspaði. Energy
Titanium. Svartur og appelsínugulur.
Mjög lítið notaður. Einnig til sölu
hvítir tennisskór frá Tommy Hilfiger
stærð ca. 11 í bresku, einnig skelfing
lítið notaðir.
Upplýsingar í síma 615-1981 og á
urgeymslunni.blogspot.com.
Ertu að leita þér
að vinnu? atvinna