Árdís - 01.01.1949, Side 5

Árdís - 01.01.1949, Side 5
Inngangsorð Kœru lesendur mínir! Er ég nú lít framan í ykkur, gömlu og nýju kunningjana mína, þá er efst í huga mínum sú ósk að mega vera öflugur milliliður til þess að starfa að hugsjónum stofnanda míns, Bandalags Lúterskra Kvenna, sérstaklega þessari, „að efla samvinnu og vinskap á meðal kvenfélaganna innan hins íslenzka Evangeliska Lúterska kirkju- félags í vestur heimi“. Ég vil tengja saman hugi ykkar og hjörtu með ýmsu móti. Ég tilkynni ykkur málefni B. L. K., og úrlausn þeirra, ég kynni ykkur félagssystrum sem starfa og rita, og minn- ist þeirra sem látnar eru. Ég birti greinar og kvæði um háleitar hugsjónir þeirra sem setja markið hátt og stefna að því. Mér dettur í hug orðtakið, „Sameinaðir stöndum vér en sundr- aðrir föllum vér“. Vegna þess að meðlimir Bandalagsins eru sam- einaðir, þá stendur það og hvert fyrirtæki þess, og myndar þannig sterkan hlekk í kristnu samfélagi. Þess fleiri sem bætast við í hópinn, þess kröftugri verður hlekkur sá, sem megnar þess meira að efla einingu í alheims, friðar, menningar og trúmálum. Davíð segir í helgifaraljóði, í 133ja sálminum: — „Sjá hversu fagurt og yndislegt það er, þegar hræður húa saman“ — „eins og Hermondögg, er fellur niður á Zíonfjöll; því að þar hefir Jahve hoðið út hlessun, lífi að eilífu“. Þar sem að sameining og einhugur ríkir, þar kemst hvorki ófriður né sundrung að. Þar sem að háar hugsjónir ríkja og fagrar hugsanir, þar kemst ekki að það sem er óverðugt okkar hugsunar- krafti. Guð blessi ykkur, leiðbeini hugsunum og stefni áformum ykkar að sameiningu í kristnu starfi. Ykkar einlæg, ÁRDÍ S — 1949.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.