Árdís - 01.01.1949, Qupperneq 8

Árdís - 01.01.1949, Qupperneq 8
6 ÁRD í S Verksvið kvenna Erindi eftir Ingibjörgu J. Ólafsson, flutt á þingi■ Bandalags lúterskra kvenna 14. júní 1949 Ein af stærstu gjöfum Guðs til mannanna barna er tækifærin til starfa. Hver einstaklingur er aðnjótandi þeirrar gjafar, tæki- færin koma og fara framhjá ef þau eru ekki notuð; ný tækifæri koma aftur svo lífið allt getur orðið ein óþrjótandi starfstíð. Með hverjum nýjum degi kemur nýr styrkur að starfa, og allir ala þá von í brjósti að sá styrkur megi endast til daganna enda. Verksviðin eru mörg og mismunandi. Mikil blessun mundi af því hljótast, ef hver einstaklingur fengi að starfa á því sviði þar sem hann nyti sín bezt, þar sem hæfileikarnir gætu komið í ljós, þar sem tækifæri væri gefið til að verða til sem mestrar blessunar. í þessu erindi vildi ég tala um verksvið kvenna; get þó aðeins snert við einum hluta þess víðtæka sviðs, sem konum er gefið tækifæri að starfa á. Starfssvið kvenna nú á dögum eru mörg og mismunandi. Heimilið er að sjálfsögðu þeirra stærsta og þýðingar mesta starfssvið. Sú kona, sem vanrækir skyldur sínar á því sviði getur ekki bætt upp fyrir það með neinu öðru starfi. Hafi Guð gefið henni heimilisreit til að rækta er skyldan fyrsta sú að rækta hann, á þeim tíma, sem gefinn er þar til uppskerutíminn er fyrir höndum. En allar konur hafa fundið til þess að það eru viss skilyrði nauð- synleg til þess að geta int af hendi þær skyldur sem vera ber. — Hún verður að leita inn á annað svið til þess að þroska anda sinn. Hún verður að gerast verkamaður í öðrum víngarði til þess að hún verði betur fær að leysa af hendi skyldur sínar sem sú er vaka vill yfir heill heimilis síns.' — Það starfssvið er að finna í hinni kristnu kirkju. — Vildi ég því biðja ykkur sem eruð samein- aðar í starfi að íhuga með mér tækifærin, sem guð gefur konum til starfs á starfssviði kvenna innan kirkjunnar. Leiðin hefir reynst seinfarin og erfið fyrir konuna að fá viður- kendan þann rétt að hún megi starfa óhindruð við hlið karlmanns- ins á hvaða starfssviði sem er. Aldirnar liðu hjá í öllum löndum sem menn bygðu án þess að réttur kvenna væri viðurkendur. — Karlmennirnir sem fyrir réðu sáu enga ástæðu til að breyta þessu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.