Árdís - 01.01.1949, Síða 11

Árdís - 01.01.1949, Síða 11
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 9 sjálfar sem félagsheild að okkur fanst við ættum þetta skilið. Árin liðu, Bandalagið hafði starfað í 16 ár þegar okkur var leyft að senda tvo fulltrúa á kirkjuþing. Nú er þetta alt breytt. Nú er þetta félag viðurkent sem einn sterkur hlekkur í þeirri keðju, sem kirkjufélagið myndar. Nú erum við orðnar fjölmennar og auðugar á veraldarvísu þar sem eignir okkar eru mörg þúsund dala virði. Þó treysti ég því að okkar mestu auðæfi liggi í áhuga og andlegu atgervi. Nú er jafnrétti okkar orðið á svo háu stigi að stundum hefir gætt misskilnings með það hver hafi byggt sumarbúðirnar. Sú frétt hefir borist okkur til eyrna að þær hafi verið byggðar af kirkjufélaginu og séu starf- ræktar af því. Þetta voru fréttir til þeirra, sem eru gangi málsins kunnugir frá byrjun! Einnig hef ég orðið vör við annan misskiln- ing á þessu sviði, ég hef heyrt því fleygt fyrir að prestarnir væru „að vinna fyrir konurnar“ þegar þeir eru að kenna í sumarbúðun- um í fríi sínu á sumrin. Líka hef ég orðið vör við það að konum finnist í raun og veru sé alt þetta sumarbúðastarf unnið fyrir prest- ana. En þegar útsýnið skýrist finnum við og vitum að við erum ein sameinuð heild í hinni Lútersku kirkju, einn lítill partur af hinni stríðandi kirkju Krists á þessari jörðu og við þökkum fyrir að hafa eignast vítt og þýðingarmikið starfssvið þar sem rúm er fyrir alla að vinna saman. Ég mintist á að Lúterska kirkjan hefði verið sein til að viður - kenna rétt kvenna. Þó gerðust þau stórtíðindi í fyrra að þrjár konur í Danmörku voru vígðar til prests í dönsku þjóðkirkjunni. En það fékkst ekki orðalaust, og enn hefðu þessar konur verið óvígðar ef danska kirkjan hefði ekki átt einn hugumstóran og víð- sýnan biskup, sem framkvæmdi vígsluna þrátt fyrir mótmæli starfsbræðra hans. Einnig bauð hann þessum konum starfssvið innan síns biskupsdæmis og kvaðst fús til að taka það í ábyrgð sína að þær væru hæfar til að takast á hendur þetta þýðingarmikla starf. — Rit hinnar Lútersku kirkju og önnur rit hafa rætt þetta beggja megin hafsins. Þegar maður les finnur maður hina sterku andúð gegn þessu — þeim virðist það mörgum hin mesta óhæfa að kona sé prestur. — Þó megum við vera vissar um að sá tími kemur í hinni Lútersku kirkju og í öllum kirkjudeildum að þeir, sem völdin hafa, dirfast ekki að neita því að hver sem Guð kallar til starfs á þessu sviði hefir rétt til þess hvort sem það er karl eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.