Árdís - 01.01.1949, Síða 12

Árdís - 01.01.1949, Síða 12
10 ÁRDÍ S kona. Skuggi hefir oft fallið á hið virðulega prestsembætti þó það hafi aðeins verið skipað af karlmönnum. — Skuggi mannlegs ófull- komleika fellur á alla viðleitni til starfs þegar sú viðleitni er borin saman við það sem fullkomnað er. — En konur sækja fram í hinni Lútersku kirkju til starfa á ýmsum sviðum, sem sunnudagaskólakennarar, sem trúboðar, sem hjúkrunarkonur, sem kvendjáknar, starfskonur í kirkjulegum fé- lögum, þær munu reynast verðugar til að fylla hvert það sæti, sem Guð kallar þær til að skipa. Þegar við hugsum um þessa baráttu og erfiðleika í framsókn kvenna á liðnum og yfirstandandi tímum er gott að hverfa í anda þangað sem Kristur gekk á vegum mannlegs lífs fyrir nær- fellt tvö þúsund árum: Konurnar færðu til hans börn sín að hann mætti blessa þau — og lærisveinarnir ávítuðu þær. — Og Jesús sagði við þá, „bannið þeim það ekki“. í húsi Símonar, hins hrokafulla Farisea, er konan ásökuð fyrir að brjóta alabasturs buðk með dýrindis smyrslum yfir höfði Jesú. — „Símon ég hef nokkuð að segja þér“, segir hann. — „Sá sem mikið elskar er mikið fyrirgefið — sá sem lítið elskar er lítið fyrirgefið“. Við sjáum hina sjúku konu snerta klæðafald hans og verða heilbrigða. Við heyrum hann segja: „Sá yðar sem er syndlaus kasti fyrsta steininum“, þegar grýta átti hina seku konu. Við Jakobsbrunn heyrum við hann útskýra djúpa leyndardóma fyrir hinni samversku konu. Við syrgj- andi ekkjuna segir hann, „grát þú ekki“. Við hina kanversku konu, segir hann: „Mikil er trú þín, kona“. Við konu er hann að tala þegar hann segir hin dýrmætu huggunarorð, sem lesin eru við hverja opna gröf: „Ég er upprisan og lífið“. Konurnar stóðu eftir við krossinn þegar aðrir höfðu flúið. — Að gröfinni komu þær þegar aðrir sváfu. — Þetta er undursamlegur aflgjafi fyrir konur allra alda. Kristur skildi hjartað — hann viðurkendi hverja við- leitni kvenna til starfs — þeirra kvenna, sem völdu sér hið góða hlutskipti eins og María gerði. Þetta er hin dýrmæta arfleifð, sem fallið hefir í skaut hverrar kristinnar konu. Dagurinn í dag (þegar ég er að skrifa þetta) er 6. júní — og ég minnist þessa dags fyrir 5 árum. Dagana áður hafði allur heimurinn beðið með ugg og ótta. Hin stórkostlega árás inn á meginland Evrópu var fyrir dyrum. Árásin sem meinti sigur eða ósigur — sem meinti líf eða dauða. Að morgni þess 6. júní færði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.