Árdís - 01.01.1949, Síða 13

Árdís - 01.01.1949, Síða 13
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 11 útvarpið þessa örlagaþrungnu frétt að í dögun þann dag hefði árásin verið hafin. Þúsundir kvenna vissu að þátttakendurnir voru eiginmenn þeirra, elskhugar, bræður eða synir. — Fegurðin, friðurinn og vorblíðan, sem umkringdi okkur í þessari álfu þann fagra morgun þrýsti inn í hugan þeirri hugsun að guð friðarins vekti yfir drengjunum okkar. — í heimabæ mínum (Selkirk) barst hljómur frá kirkjuklukkum bæjarins kl. 10 að morgni. Sá hljómur flutti sérstakan boðskap til þeirra, sem sérstaklega þurftu á styrk að halda. Fólk yfirgaf störf sín'og streymdi hver til sinnar kirkju. — Það var undrakraftur í íslenzku sálmunum okkar þann morgun. — Drottinn minn guð, þú ert bjarg mitt og borg — Á hendur fel þú honum. Eftir sameiginlega bænarstund hélt fólk heim til að taka upp störfin á ný, handtökin voru þögul og hlý. Hinn svonefndi D. Day er hjá liðinn fyrir 5 árum — ófriðnum á orustuvöllunum er lokið, en ennþá er margt sem sigra þarf. Enn eru hinir ungu staddir á hættulegum stöðum. — Ennþá virðist alt leika á reiðiskjálfi. Og ennþá berst hljómur frá kirkjuklukkum. — Kirkjan kallar! Hún kallar ekki aðeins til sameiginlegra bæna heldur einnig til sameiginlegs starfs. Verksviðin eru mörg. Mættu allar kristnar konur skipa sér í fylkingu til starfa ákveðnar og öruggar. Megi þær allar eiga þá fullvissu að guð friðarins vakir yfir framtíðinni. Megi þeim auðnast að halda merkinu hátt og byggja á traustum grundvelli fyrir hina komandi kynslóð. ☆ ☆ ☆ ☆ — Og okkur dreymdi drauma um æðri mátt, um konung kon- unganna, sem komi bráðum — og beri sannleikanum vitni og gæti lesið leyndar hugrenningar og elskaði þá, sem aðrir fyrirlíta. Við bíðum þín, sem boðar líf og frelsi: Velkominn, velkominn til Jerúsalemborgar Jesús frá Nazaret. David Stefanson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.