Árdís - 01.01.1949, Qupperneq 25

Árdís - 01.01.1949, Qupperneq 25
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 23 atríðin, sem hafa orðið á vegi minum bæði af eigin reynslu og við kynningu við annara reynslu, þá finst mér borgara rétturinn, það er verðmæti hinna dýpstu og dýrustu mannréttinda, vera eitt mesta verðmæti þessarar jarðar. Það hafa komið fyrir þau augnblik, að mér hefir fundist hann ganga næst sáluhjálpinni Ég hefi séð fult hús af unglingum, allir fyrir innan fermingu og jafnvel þeir daufgerðustu höfðu rjóðar kinnar og bálandi augu, er kosningar voru á seyði, af áhuga fyrir því hver kæmist að. Hin myndin er ungur maður sem tekið hefir á sig ábyrgð hjóna- bands og heimilis, hann bregður sér ekkert þó honum sér sagt, að nú sé búið að svifta hann atkvæðisrétti á vissu svæði. „Eg botna bara ekkert í slíku“, verður honum að orði og hann er eins rólegur og ekkert hafi í skorist. Eg vona að það komi aldrei fyrir hjá mönnum af íslenzku bergi brotnu, að þeir viti ekki um það, lögaldra, kvæntir heimilisfeður, nvort þeir hafi atkvæðisrétt eða ekki. Mannréttindin rista miklu dýpra í sál mannsins, en maður gerir sér grein fyrir í daglegu lífi, og vel má það vera, að sami maður sem ekkert veit um atkvæðisrétt sinn, ef hann stæði andspænis og nógu nærri þeim virkileik, að hann hefði verið sviftur því, þá þykir mér trúlegt að hann hefði vaknað eða raknað við. Þegar frú Margrét Jónsdóttir Benediktsson setti á stofn og gaf út kvennréttindablaðið, „Freyju,“ með hjálp manns sins hr. Sigfúsar B. Benediktssonar, minnist ég þess að ég sá af tilviljun tvö blöð minnast blaðsins, bæði gerðu það á mjög drengilegan hátt. Annað var Sameiningin í ritstjórnartíð Dr. Jóns Bjarnasonar, hitt var stór- blaðið Free Press, í ritstjórnartíð Dr. Dafoe. Báðir mennirnir hafa skilið það, að á bak við litla blaðið, hjá fátæku fólki, var stórt mál. Þökk og heiður sé Margréti og manni hennar fyrir baráttuna fyrir athygli þessa máls. Ef um það ræðir að konan leggi af mörkum til lífsins utan heim- ilisins, þá, ef hún er vel hugsandi kona, mun hún gera það eftir megni, með tilliti til heimilishagsins. Eg fyrir mitt leyti, er innilega þakklát mörgum konum, sem hafa lagt mikið til lífsins einnig utan heimilisins. Hvað sem það kann að hafa kostað þær, þá hafa þær lagt svo mikinn og stórann skerf til lausnar konunni úr heimskuleg- um viðjum og þar með útbreitt byrtuna yfir heiminum. Þær standa ' sérstakri fylkingu. Fjarska oft hafa þær staðið einar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.