Árdís - 01.01.1949, Síða 27

Árdís - 01.01.1949, Síða 27
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 25 Margrét tók þá vaðmálsstranga. — Það dugði ekki annað en eiga vaðmálspjötlu á hendi með fjórtán börn, fram í afdal og koma ekki í kaupstað nema kanske einu sinni á ári — kanske aldrei á árinu. Svo Margrét tók á vaðmálsstranga sínum, sneið buxurnar handa litla snáðanum og þræddi saman svo að vel dugði, þá á Sunnudagsmorguninn og lofaði drengnum með sér til kirkjunnar. — Það er einmitt þetta, kæru tilheyrendur. — Þetta sem gerst hefir í hljóði — Tárin þerruð, sárin mýkt og grædd, myrkrinu vísað á bug með ljósinu — ljósi á lýsiskolu stundum — í fátæklegri baðstofu, Ijós hjartans skein alveg eins skært þar — ljós manngæsku og vits- muna, ljós sjálfviljafórnar sem möglaði ekki þó byrðin væri þung — kvartaði ekki þó stundum lægi í herðum, heldur 'hélt beint áfram -- áfram — framhjá skuggunum og öllum þeim ógnum sem æskan óttaðist í skuggunum — áfram hjá 'heimsku og hjátrú inná svið hins sanna ljóss og lífs. — Það er með því að tendra þetta ljós fyrst og fremst í sál þeirra sem konan umgengst, að hún getur vonast eftir að koma fram til góðs á heimssviðinu. Svo vil ég þakka fyrir alt gott, sem mér hefir h'lotnast fram að þessu. Guði sé lof fyrir að ég fékk að þekkja kristna trú. Fyrir foreldra, ættir, uppruna og föðurland. Fyrir þá sem hjúkruðu mér í æsku og kendu mér að þekkja Guð og frelsarann. Fyrir að leiða mig í þetta land. Fyrir vænan eiginmann, sem með óþreytandi elju hefir erfiðað fyrir tilveru okkar og barna okkar, fyrir börn, sem eru ráðvönd og unna okkur af heilum hug, fyrir velviljaða tengdasonu fyrir efnileg barnabörn. Fyrir að hafa gefið mér og mínum heilsuna aftur og aftur, oft úr þungum viðjum. Fyrir að hann ieyfði mér, svo örlítil sem ég er, að taka þátt í því hinu mikla landnámsstarfi þjóðar minnar í Norður-Ameríku. — Fyrir alt, sem lífið hefir rétt að mér, blítt og strítt, þakka ég Drotni. Svo þakka ég yður öllum, sem eruð hér í kveld, fyrir þólin- mæðina að hlusta á þessi orð, sem ég hef flutt. Og hjartans þakkir til Bandalags Lúterskra Kvenna, fyrir að bjóða mér að koma hingað og allra þeirra sem hafa stutt að því á einhvern hátt. Enn vil ég þakka Mr. og Mrs. Arinbjörn Bárdal fyrir framúr- skarandi alúðlega gestrisni á þeirra höfðinglega heimili, er þau hafa látið okkur þremur í té manni mínum, dóttur og mér allann tímann sem þíng Bandalags Lúterskra Kvenna stóð yfir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.