Árdís - 01.01.1949, Síða 34

Árdís - 01.01.1949, Síða 34
32 ÁRDÍ S skóginn af landinu; það munu og fleiri landnámskonur hafa gjört, en það kom sérstaklega til hennar kasta vegna þess að afi minn hafði fengið beinkröm á íslandi og bak hans var knýtt. Hinir íslenzku frumherjar voru sterktrúaðir menn, enda hafa hinir miklu erfiðleikar og djúpu sorgir þeirra komið þeim til að leita styrktar og varðveizlu hjá æðra mætti en þeirra sjálfra. Húslestrar voru hafðir um hönd á flestum heimilum á sunnudög- um; heimilisfólkið klæddist eins snyrtilega og ráð voru á, áður en það settist niður að hlusta á lesturinn og sýndi þannig virðingu fyrir sjálfu sér og fyrir athöfninni. Fimm söfnuðir voru myndaðir í Nýja íslandi 1877 og var einn þeirra Mikleyjarsöfnuður. Fyrsti prestur, sem hingað kom mun hafa verið séra Jón Bjarnason, og var frú Lára, hans tryggi förunautur, með honum. Séra Rúnólfur Marteinsson lýsir greini- lega þessari fyrstu prédikunarferð séra Jóns um vegleysur Nýja íslands, í Minningarriti séra Jóns, þau fóru fótgangandi — því aldrei eignaðist séra Jón hest — norður að ísl. Fljóti og þaðan til Mikleyjar. Vatnið var nýlagt og hættulegt yfirferðar en ekkert gat aftrað þessum sterktrúuðu hjónum frá því að sinna köllun sinni. Þau höfðu skilið við þægileg lífskjör í Minneapolis til þess að verða við bænum Ný íslendinga um prestsþjónustu. Þau hjónin heimsóttu byggðarbúa og séra Jón hélt guðs- þjónustu, sem fimtíu manns sóttu. Að henni lokinni var haldinn safnaðarfundur og vandaði þá séra Jón um við eyjarbúa út af siðferðisástandi þeirra. Úr þessu mun þó hafa verið bætt næsta vetur því þá kom hingað séra Páll- Thorlákson og vígði saman fern hjónaefni í einu. Nú henti nýlenduna það ólán að þessir prestar, sem báðir voru drengskaparmenn og miklum leiðtogahæfileikum gæddir hófu deilur um ýms trúaratriði og skiptust menn í tvo flokka um alla nýlenduna, eins í Mikley sem annars staðar; ávalt þegar ágreining- ur hefir orðið innan Vestur íslenzkrar kirkju, hefir hann berg- málað hér og haft slæm áhrif á félagslífið eins og annars staðar. Mikill rígur varð á milli manna í þessari flokkaskiptingu. Hann bættist ofan á alla aðra erfiðleika. Mikið var nú farið að bera á óánægju með val þessa nýlendusvæðis. Um þetta leiti varð stór- flóð, sem eyddi ökrum og skemdi hús bænda. Mörg hundruð manna tóku sig upp og fluttu burt svo nærri lét að nýlendan legðist í eyði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.