Árdís - 01.01.1949, Page 36

Árdís - 01.01.1949, Page 36
34 ÁRDÍ S Séra Jón Bjarnason, sem þá var orðinn prestur í Winnipeg og forseti kirkjufélagsins gerði sér ferð norður nokkru síðar. „Ekki til að ræða kirkjumál hið ytra“, segir hann í Sameiningunni, „heldur til að heilsa upp á menn í Jesú nafni, og eftir mætti hvetja menn til að glæða hjá sér ljós kristinnar trúar í hjörtum og húsum“. Það var ekki fyr en séra Rúnólfur Marteinsson gerðist þar prestur um aldamótin að ágreiningnum slotaði. Utansafnaðarmenn byrjuðu aftur að leggja fram fé til kirkjunnar. Einn ágætur byggð- arbúi, Jón Jónsson í Grund, tók að sér að ná tali af öllum utan- safnaðarmönnum og hann fékk þá til að sleppa tilkalli sínu til kirkjunnar og þeir gerðu það skilyrðislaust og var það göfug- mannlega gjört og Mikleyingum til sóma að þeir jöfnuðu ágrein- ing sinn á friðsamlegan hátt. Söfnuðurinn mat þetta og utansafn- aðarmenn fengu kirkjuna til afnota þegar þeir þess þurftu. — Það hefir jafnan verið hátt til lofts og vítt til veggja í Mikleyjarkirkju; safnaðarmenn hafa ef til vill haft þessi orð í huga: „í húsi mínu rúmast allir, allir“. Nú var ekkert til fyrirstöðu að kirkjan væri vígð og það varð að framkvæmd 14. sept. 1902. Séra Jón vígði kirkjuna með aðstoð séra Steingríms Thorlákssonar og sóknarprestsins. „Vígsluathöfnin var dýrðleg og hrifning mannfjöldans mikil“, ritar séra Rúnólfur. „Þarna sáu menn, sem höfðu barist þungri bar- áttu fyrir lúterskum kristindómi, drauma sína rætast. Ég nefni suma þeirra: Helga á Reynistað, Stefán á Jónsnesi, Halldór í Hlíð- arhúsum, Helga Ásbjörnsson, Vilhjálm Ásbjörnsson, Ágúst Magnús son, Elías á Melstað, Stefán á Höfða, Márus Doll og marga fleiri að ógleymdu kvenfólkinu, sem voru engir eftirbátar karlmann- anna í trúmensku við Krist og kirkju“. — Skömmu eftir aldamót var flóð svo mikið að lönd og hús bænda stórskemdust og fluttu þá margar fjölskyldur úr byggð- inni. — Það fyrsta sem ég man eftir í sambandi við kirkjulíf eyjarinn- ar, var það að ég var að hlýða á messu hjá séra Rúnólfi. Ég var of ung til að veita prédikuninni eftirtekt, en var í þess stað að horfa á alt í kirkjunni: Hún var lítil, þótt mér þætti hún stór þá. Hvelf- ingin var há og máluð bláum lit, gluggarnir voru háir og odd- myndaðir að ofan, og efstu rúðurnar bláar, grænar og rauðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.