Árdís - 01.01.1949, Side 42

Árdís - 01.01.1949, Side 42
40 ÁRDÍ S Nýjung Það var óvenjuleg kveðjuathöfn, sem haldin var sunnudag- inn 9. janúar 1949 í St. Johns Presbyterian kirkjunni í Camas Washingtonríki í Bandaríkjunum. Kveðjuathöfn þessi var haldin fyrir ungan mann, Ralph Laird að nafni. Hann var einn af 14 há- skólanemendum, er fórust í flugslysi vikuna áður. Flestum mun minnisstætt að lesa um það slys þegar flugvél hrapaði í Seattle, Wash., er leigð hafði verið til að flytja 27 stúdenta austur eftir jólafrí þeirra hjá foreldrum og vinum á ströndinni. Við þessa kveðjuathöfn í Camas, voru engin blóm, samkvæmt ósk foreldra hins unga manns. Engin líkkista er gæti mint á hinn limlesta líkama hans er sálin hafði kastað af sér sem gömlu fati. í stað hins vanalega jarðarfaraforms las presturinn tuttugasta og þriðja sálm Davíðs og faðir vor og las eftirfylgjandi bréf frá föður hins unga manns: Kœri JOHN! — „Ég skrifa hér niður hugsanir okkar viðvíkjandi því hvaða fyrirkomulagi við óskum eftir við kveðjuathöfnina: Við héldum að við værum að kveðja Ralph fyrir sex mánaða- tíma, eins og oft áður. Að þessu sinni hefir æðra vald breytt þeim áætlunum okkar og hans; hann hefir nú lagt upp í aðra ferð, okkur finnst áfangastaður hans sé fjarlægari en áður var. Þó getur vel verið að svo sé ekki. Okkur finnst hann svo fjarlægur af því, að nú getum við ekki skrifast á við hann né talað við hann og okkur finnst líkindi til að lengra verði til samfunda en við hugðum þegar við kvöddum hann. Okkur virðist engin breyting vera á Ralph okkar þó hann hafi nú yfirgefið hinn jarðneska líkama: Þó maður missi lim er hann hinn sami og áður — hann hugsar, elskar og nýtur fegurðar nátt- úrunnar sem fyr. Þó Ralph hafi nú mist alla sína limi — allan líkama sinn er hann enn hinn sami alveg eins og hann hefði verið ef hann hefði mist aðeins einn lim. Hann er ef til vill glaðari og frjálsari en áður, eins og maður er á vorin þegar hann hefir lagt til síðu hinn þunga vetrarfrakka, sem var honum nokkur byrði. Við trúum því að guð gefi einstaklingnum tækifæri til þroska
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.