Árdís - 01.01.1949, Page 59

Árdís - 01.01.1949, Page 59
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 57 þektu hana vel, sæju henni bregða fyrir í svipbrigðum hennar og augnaráði. Hún var prýðilega skýr kona og kunni vel að meta menn og málefni, og tók einlægan og ákveðinn þátt í málum þeim, sem hún áleit mestu varða. Las mikið, einkum á yngri árum og reyndar alla æfi sína, góðar íslenzkar bækur, sérstaklega ljóð eldri ís- lenzku skáldanna og hafði næman smekk fyrir fögru máli og hrein- um hugsunum og ann hvorutveggja heilhuga. Trygg og vinföst var hún svo að það þurfti meira en lítið að koma fyrir til þess að hún riftaði trausti sínu, eða sliti vinabönd, °t'm hún einu sinni hafði fest. Hún var dagfarsprúð kona, fálát og orðvör og stundaði hús- stjórn sína með hinni mestu prýði. Ingibjörg Björnsdóttir Frímannsson var fædd í Finnstungu í Húnavatnssýslu á íslandi 26. júní 1861. Foreldrar hennar voru Björn Ólafsson, (bróðir séra Arnljóts Ólafssonar) og kona Björns, Anna Lilja Jóhannsdóttir. Ingibjörg ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hún flutti vestur um haf og til Winnipeg árið 1891. Árið 1895 kvæntist hún Benedikt Frímannssyni frá Vatnsenda í Húnavatnssýslu, mesta gáfu og myndarmanni og bjuggu þau í Winnipeg þar til árið 1898 að þau fluttu til Gimli í Manitoba, þar sem þau áttu prýðilegt heimili og Benedikt stundaði kjötverzlun í 19 ár unz hann lézt 1. nóv. 1917. Eftir fráfall manns síns bjó Ingibjörg áfram á Gimli þar til að hún flutti til dóttur sinnar, Óskar Lovísar Fenton í Struthers, Ohio í Bandaríkjunum, þar sem að hún dvaldist unz hún lézt 11. júní 1945. Þeim Ingibjörgu og Benedikt varð einnar dóttur auðið, Óskar Lovísar. Lærði hún hjúkrunarfræði og kvæntist síðar Ray W. Fenton lækni frá Struthers í Ohio ríkinu í Bandaríkjunum. Mesta myndar og mannkosta kona. Eina fósturdóttur ólu þau Ingibjörg og Benedikt upp, Irene Arnljótsdóttur. Nú, frú H. S. Smith í Powell River B. C. J. J. B.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.