Árdís - 01.01.1949, Page 61

Árdís - 01.01.1949, Page 61
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 59 Sem vott um framtak hennar og dugnað má geta þess að um margra ára skeið starfrækti hún hattaverzlun fyrir konur, og fórst það vel úr hendi. Einnig var hún frumkvöðull að stofnun hannyrðafélags meðal Vestur-íslenzkra kvenna. Þeim hjónum, Sveini og Ovídu varð sex barna auðið; þrjú þeirra dóu í bernsku, tvö á æskualdri, en ein dóttir Ida lifir, á hún heima að 16 Queens Apts., Winnipeg. Stundaði hún móður sína af frábærri alúð í löngu sjúkdómsstríði 'hennar, enda var mikið ástríki með þeim mæðgum. Ovída var hress og glaðleg alt til hinztu stundar. Henni þótti vænt um lífið, en hún óttaðist ekki dauðann. Enda þótt henni væri fullljóst að vistaskiftin stóðu henni nærri talaði hún að jafnaði ekki mikið um þau mál, enda átti hún þá sannfæringu að dauðinn er í sjálfu sér ekki til. Það sem við nefnum „dauðann“ var henni að- eins þáttaskifti í þróun lífsins. Um það bera vott síðustu orðin sem hún talaði við dóttur sína, er hún gat þess að nú mundi hún brátt sofna „síðasta blundinn“ og flytja „á annað 'heimili.“ Koma þessi orð mjög vel heim við ummæli frelsarans um þetta efni, enda var Ovída heitin ótvírætt vel kristin kona. Hún var jarðsungin frá kirkju sinni, Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, sem hún hafð ávalt tilheyrt, á mánudaginn 14. marz að viðstöddu fjölmenni. Sakir hrörleika var manni hennar, sem nú á heima í Arborg, ekki unt að fylgja henni til grafar, en þau höfðu kvaðst hinzta sinni, eins og þeim var báðum ljóst, skömmu áður, er hann kom í heimsókn til þeirra mæðgna. Her many dear unselfish traits She showed day after day. Will live in treasured memories That will not pass away. And many lives will be more blessed Because they’ve, known a while The beauty of her character. The sweetness of her smile.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.