Árdís - 01.01.1949, Page 65

Árdís - 01.01.1949, Page 65
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 63 hjá Helgu dóttur sinni, og manni hennar Jóni T. Arnasyni á 648 Victor Street, Winnipeg, og þar lézt 'hún eftir stutta legu. Anna heitin var gædd hetjulund. Hún var vinsæl, og hafði vakandi áhuga fyrir öllum málum samtíðarinnar, einkum hvað ísland snerti. Hún háði baráttu sína með sóma, og skilur börnum sínum eftir góða arfleifð í manngildi sínu og æfisögu. V. J. E. ☆ ☆ ☆ ☆ LÁTIN UM ALDUR FRAM Þessi gjörvulega og ágæta kona, sem hér getur, frú Sigurbjörg Bilsland, var fædd í Reykjavík 10. júlí árið 1900. Hún var dóttir þeirra Sigurðar Þórðarsonar og Guðríðar konu hans, eru bæði enn á lífi og búsett á Gimli; frú Sigurbjörg kom til Winnipeg laust eftir fermingaraldur, og tók snemma að ryðja sér eigin braut; hún bjó yfir faðmvíðum mannkostum, er svipmerktu líf hennar til daganna enda; í tóm- stundum sínum iðkaði frú Sigur björg hljóðfæraslátt; hún var hljómnæm og hafði ósegjanlegt yndi af tónum. Þann 26. okt. 1929 giftist Sigurbjörg eftirlif- andi manni sínum, John David Bilsland og voru samfarir þeirra hinar beztu. Frú Sigurbjörg átti hið kirkjulega heimili sitt i Fyrsta lúterska söfnuði og starf aði í yngra kvenfélaginu af miklum trúnaði, eins og raunar í hvaða verkahring, sem var; hún lézt að heimili sínu 960 Sherburn Street hér í borg þann Mrs. Sigurbjörg Bilsland 26 janúar síðastliðinn og var jarðsunginn af séra Valdimar J. Eylands. Frú Sigurbjörg var harmdauði þeim öllum, sem átt höfðu því láni að fagna að kynnast henni og eiga hana að vini. E. P. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.