Árdís - 01.01.1949, Side 87

Árdís - 01.01.1949, Side 87
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 85 SKÝRSLA SKRIFARA Kæru félagssystur! Þar sem að aðrar embættiskonur gefa svo fullkomnar skýrslur yfir starf Bandalagsins, þá verður mín skýrsla örstutt. Bandalaginu tilheyra 20 kvenfélög og 8 einstaklingsmeðlimir. Þessum 20 félögum tilheyra 750 meðlimir. Eins og skýrslur félag- anna sýna þá starfa þau með dugnaði og trúmensku, að kirkju og sunnudagaskóla málum, að heima og erlendu trúboði og að líknar og menningarmálum. Þau sýna mikinn áhuga fyrir öllum þeim málum sem B.L.K. hefir á dagskrá, einkanlega fyrir „Sunrise Lutheran Camp“. Þau hafa mikið unnið að fjársöfnun fyrir sumar- búðirnar, eins og féhirðis skýrslurnar sýna. Við vonumst eftir tveimur kvenfélögum í viðbót í hópinn í framtíðinni, en þau eru kvenfélag lúterska safnaðarins í Vancouver og Dorcas félag tilheyrandi Fyrsta lúterska söfnuðinum í Winnipeg. Þessu síðarnefnda félagi, sem var stofnað á s. 1. ári, tilheyra um 90 ungar konur með brennandi áhuga fyrir starfinu, og ótakmarkað starfsþrek þess til stuðnings. Stjórnarnefnd B. L. K. hélt tvo aðalfundi á árinu, sem voru báðir vel sóttir. Þær gjörðu ráðstafanir viðvíkjandi þingi þessu og útnefndu nefnd til þess að útvega eldhús hjálp fyrir sumar- búðirnar. Þær íhuguðu skýrslu sunnudagaskólanefndar, grundvalla laganefndar, Árdísarnefndar, o. s. frv. Þær ráðstöfuðu útbúnaði og prentun á 500 „camp folders“. Þær ákvörðuðu að bjóða sunnu- dagaskólum í nágrenni við Sunrise Camp, að halda sitt árlega „picnic“ þar í sumar. Fjögur boð voru send út, en aðeins einn s. skóli tók boðinu, nefnilega, Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg, sem dagsetti það 26. júní. Mrs. Þjóðbjörg Henrickson flutti skemtilegt og fróðlegt erindi um dvöl hennar í Camp Nawakwa í Pennsylvania. Á síðari fundinum þá tilkynnti ég stjórnarnefndinni að ég gæfi ekki kost á mér aftur sem skrifari Bandalagsins, og þegar út- nefningarnefndin símaði mér þá gaf ég þeim ákveðið svar að ég tæki ekki embættið aftur. Mér finst vera tími til kominn að breyta um, þar sem að ég er nú búin að sinna þessu starfi í 8 ár, með bremur forsetum. En ég get sagt það með sanni að ég hef haft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.