Árroði - 01.01.1937, Page 11
L R R O Ð I
11
legri plágu skal hjartanlega
biðja, — þvi að stundum er
guð svo skapi farinn, að hon-
um fiun8t þóknanlegt, að hegna
hinum góðu samhliða þeim
vondu i landinu. — Hafið því
ráð endurlausnarans, minir elsk-
anlegir, (Lúk. 18.): »Biðjið óaf-
látanlega, og letjist ekki — því
hvers vegna skyldi guð ekki
frelsa sina útvöldu, þótt honum
þóknaðist að láta hjálpina drag-
ast? Sannlega segi ég yður:
«Hann mun frelsa þá. — Vor
bænastaður er heilagur staður!
Þar er guðs musteri! Og hvar
sem það er, þá er öll guðdóms-
ins þrenning þar á tali við oas:
öll óhreinindi drambseminnar,
alt endemi sjálfsþóttans á þar
í burtu að vera. Hvert andsvar
fær nú þessi angraða mann-
eskja upp á sina auðmjúku bæn.
Það er ekki gott að taka brauð-
'ið barnanna og kasta því fyrir
hundana. Hörð var þessi ræða:
Og hversu máttl Drottinn þung-
legar svara? En ekki féllst henni
hugur við alt þetta, heldur s\ar-
ar hún: »Satt er það, herra, en
þó eta hundarnir mola þá, er
detta af borðum drottna þeirra.
— Þótt Abrahams munnur hefði
hér verið kominn til að keppa
við guð með bæninni um Só-
dóma (Gen. 18.), þá hefði hann
ekki kunnað betur að mæla.
Hún þykkist ekki við þessi
sannyrði; heldur því meir sem
hún er óvirt, þess auðmjúkarí
er hún að biðja. Hina hörð-
UBtu freistingu gjörir hún að sæt-
ustu huggun. — Fyrir þessari
svo öflugu trú lét hinn almátt-
ugi sigrast. Hans hjarta brast í
honum, svo hann 'hlaut henni
miskunnsamnr að reynast. —
Brunnur mizkunnsemdanna varð
að opnaBt í slíkri hræringu, svo
að þaðan útfiaut einn lifandi
náðarstraumur til að endurnæra
þessarar kvinnu sorgbitið hjarta.
— Svo að ætið verði sönnur á
hans máli: »Hvern þann, sem
til mín kemur, vil ég ekki frá
mér reka« (Jóh. 6.). —
Athuga nú kristinn maður
nokkuð um þín efni hér út af:
Munt þú i guðs augliti betur
á þig kominn en einn hundur?
— Þú ert skírður og inn tek-
inn í guðs sáttmála. Hún ekki.
Hún var heiðin. Þú átt kost á,
að heyra eða lesa guðs orð dag-
lega, þér til andlegrar upp-
fræðslu og trúarstyrkingar. En
hún heyrði aðeins sagt frá
Jesú. — En hygg að, hvað
endurlausnarinn segir: Drotn-
ingin af Arabia mun upprisa á
efsta degi, og dæma þessa kyn-
slóð. Hún kom um langa vegu
að hayra speki Salómons; og
sjáið: Hér er meiri en Salómon