Árroði - 01.01.1937, Page 23
1 R R O Ð I
23
athafnir ásettar blessi.
Enn í dag, sem alla stund,
hann gefi, ég meður gleði,
um síð ár gröfinni upp rísi.
Upp til þín, ó, Jesús. langar mig.
Ondin mín óskar að finna þig.
Lifa i æru þar hjá þér —
þeim dýrðarljóma,
sjá og skoða sem hann er
sælunnar blóma.
íorn veröld finnst þá ei lengur,
metorð, völd, makt, aurafengur,
Sólaröld, sem þá inngengnr.
Aldrei kom þar tímatal.
Ljúfi Jesús, lausnari minn,
leið mig inn þangað. :,:
Langt finst mér,
lifandi Guð veit það.
Hvar ég er, í hverjum
og einum stað,
■alt þangað til að ég finn
minnjelskhugann góða;
hlakkar til þess hugurinn
hans dýrð að skoða.
Mér ei kann margt
nú til gleði Ijást.
Við engan mann
eg get hér bundið ást,
utan þann, sem aldrei
í raunum brást, —
«r það Guðs mins sanni Son —
:,:lyndið, yndið, yndið mitt
er tign á hæðum,
yndið, yndið, yndið mitt
er tign á hæðum. :,:
II.
Lag: Ein kanversk kona
Sál mína lystir
að lifa með þér, Jesús.
hjarta mitt þyrstir
að hvílast hjá þér, Jesús.
Geym þú mig, góður,
gæzkuríkur JesÚB,
minn bezti bróður,
blómið himna, Jesús.
Ilmandi gróður,
eilíft ljósið, Jesús,
þráttt þolinmóður
við þinar skepnur, Jesús.
Af hýrum hjartans grunni
hrópa ég til þín, Jesús.
Með minum munni
mjúkt ég bið þig, JeBÚs:
í dapri dauðans pínu
dreyptu á mig, Jesús.
Af undum þinum
opna brjóstið, Jesús.
Hygg þú að hörmum mínum,
hjúkraðu mér, Jesús.
Mig hríf frá heljar pínu
í Himnaríkið, Jesús.
Frið og fögnuð vísa
fæ ég hjá þér, Jesús,
er fæ þig fríðan prísa,
|Frelsarinn góði, Jesús.
Og þar^alla mína
aftur lit ég, Jesús,
er fyrir þér fáum skína
fegri en sólin, Jesús.
L